02 apríl 2009

Allt að gerast

Skipið kom í fyrradag, átti að koma í gær svo ég vissi ekki að það væri komið :/
Alla vegana þá fékk ég komutilkynningu hjá Samskip, þeir sendi mig svo með það til tollsins, en ég fór þanngað í morgun.
Svo þarf ég að hringja til þeirra um 3 leitið til að tjékka á stöðunni en ég fæ dótið að öllum líkindum á morgun... jibbýý...
En dótið fer svo bara í geymslu þar til að ég flyt inn... með vorinu.

Ritgerð
Staða: N/A
Skil: stefnt á 20 maí, ef ekki þá er seinkunn í 3 mánuði :S

Er með samviskubit að sitja uppi í vinnu og skrifa þetta... það er svo mikið um langtímaveikindi á starfsfólki svo ég fæ samvisku bit að vera ekki að vinna.. held að þeim klægi í puttana að biðja mig um að vinna.