19 ágúst 2008

Ofanleiti

Gengið var frá kaupsamningi í dag.
Þannig að ég er komin með húsnæði sem ég flyt síðan inn í þegar ég flyt aftur heim til Íslands :)
Þá er bara eftir að greiða þær upphæðir sem um var samið.

Reyndar á pappírunum á pabbi íbúðina en ég tek við henni þegar ég kem heim og er komin með fasta vinnu og laun.