Mig langaði bara að deila með ykkur myndum sem ég tóka af sólarlaginu áðan... en það var mjög flott. Ekki leiðinlegt að vera með Casino í bakgrunninum(eða forgrunninum kallast þetta kannski) ;Þ
Hef búið í Svíþjóð, nánar til tekið Gautaborg síðan ágúst 2004. Tók BS í Heyarnarfræði vorið 2007 og er því orðin heyrnarfræðingur.
Er núna í Master í heyrnarfræði og stefni að því að klára vorið 2009