16 janúar 2009

Heimkoma

Ég er sem sagt komin út aftur, fór 12 jan.
En ég er á leiðinni heim aftur. Ég kem 15. febrúar og verð svo heima þanngað til seinni part mars og þá fer ég út aftur, mæti í skólann og pakka niður öllu dótinu mínu og kem því fyrir í skipi.
Ég var að segja upp íbúðinni áðan frá og með 26. mars. Svolítið skrítin tilfinning verð ég að segja. Allt tekur enda einhvern tíman og stundum verður maður bara að takast á við raunveruleikann og framtíðina.