09 nóvember 2006

Sænskar möppur og gatarar


Hvaða vitleysingur fann upp sænska holukerfið fyrir möppur, gatarana og möppurnar!?!

Ég þoli ekki þessar möppur og þessa gatara... það komast kannski 2mm blaðabunki í gatarann til að gata og ef það er fræðilega að koma þessu í gegnum blöðin og svo lokst þegar maður kemst í gegn á fer þetta ekki til baka og blöðin eru föst í gataranum... Svo er ekki hægt að vera með þessara gatara í einhverri standard stærð, götin fara mis mikið inn á pappírinn

Og svo þessar helv. möppur... já við förum ekkert út i það...

Þessar möppur sem eru á Íslandi eru svokallaðar EU-möppur... en HALLÓ.. ég hélt að svíþjóð væri í EU.