Hér er ræðan fyrir þá sem hafa áhuga, ég býst við að hún sé á léttri sænsku. Því miður er myndin tekin á hlið og ég veit ekki hvernig er hægt að laga það ef það er hægt yfir höfuð.
Hef búið í Svíþjóð, nánar til tekið Gautaborg síðan ágúst 2004. Tók BS í Heyarnarfræði vorið 2007 og er því orðin heyrnarfræðingur.
Er núna í Master í heyrnarfræði og stefni að því að klára vorið 2009