Besta að skrifa eitthvað... vá hvað ég er orðin ódugleg við það.
Ég er hálfnuð með Lundinn, að vissuleiti verður fínt að klára þar. Kúrsinn er fínn en þetta ferðalag á milli verður þreytandi til lengdar, aðalega að pakka áður en ég fer.
Þegar ég fór niðureftir á fimmtudaginn þá var ekki alveg komið á hreint hvar ég gæti gist í það skiptið. Ég hef búið hjá íslenskum manni í bekknum og fjölskyldu hans. En núna var hann að fá mömmu sína í heimsókn svo ég þurfti að finna mér annan svefnstað. Ég hef verið í sambandi við annan íslending sem er á Íslandi en hefur íbúð í leigu í Lundi. Ég fékk að búa þar fyrstu vikuna en síðan var einhver annar með íbúðina vikuna á eftir. Síðan ætlaði ég að reyna að fá íbúðina á fimmtudaginn, var í sambandi við manninn á Íslandi og eftir svona ca. 3 tíma bið fékk ég að vita að það væri ekki möguleiki að fá íbúðina. Endaði með að redda mér gistingu hjá einni stelpu í bekknum, síðan á föstudagskvöldið fékk ég að gista hjá annari í Malmö þar sem við vorum að fara í partý þar.
Við vorum mætt 10 af 14 úr bekknum í partýið. Fórum í tónlistarkeppni, og ég get ekki sagt að ég hafi farið á kostum þar, gat ekki einu sinni svarað einu spurningunni sem var nánast búin til alfarið fyrir mig; Nefnið 2 hljómsveitir sem söngkonan(Björk) hefur varið í, auðvitað gat ég svarað sykurmolarnir en mundi enga aðra hljómsveit.
Ég fór svo aftur til Gautaborgar kl 9:25, mjög gaman að vakna svona snemma þegar maður er búinn að vera að djamma, þetta var nú kannski ekkert svaðalegt djamm. Kíkti svo í partý hjá vinkonu minni á laugardagskvöldið.
Er eitthvað að berjast við heilsuna þessa dagana. Er búin að vera svona hálf slöpp í viku núna en samt líður mér ekkert of illa. Bara böggandi að vera ekki bara almennilega veik í nokkra daga í staðinn fyrir að vera eitthvað svona hálf meigluð í marga daga.
09 október 2007
25 september 2007
Flakkari
Það eru ekki margir sem geta sagt að það taki þá 3 tíma að fara í skólann. Ég sem sagt fór til Lundar í gærmorgun, fór á fyrirlestur og fór svo aftur heim. jámm eyddi sem sagt 6 klukkutímum í lest, gat nú alveg notað tímann til að læra aðeins en það er ótrúlegt hvað það er miklu léttara og skemmtilegra að lesa pocketbók en að lesa ljósrit úr einhverri bók sem tengist kennslu/uppeldisfræði.
Annars gengur þessi Lundar vitleysa mín bara ágætlega. Fólk er alltaf að spyrja mig hvort þetta sé ekki dýrt og hvernig ég nenni að flakka svona mikið á milli fyrir einn kúrs, en ég nenni ekki að hugsa þetta svoleiðis. Svíar eru líka aðeins of mikið að hugsa um sín problem(vandamál), það er allt svo erfitt. Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri alltaf að hugsa hve leiðinlegt það sé að taka lest í 3 tíma hverja leið 2 eða 4 sinnum í viku.
Annars er bara fínt hérna í Gautaborg, lífið gengur einn vanagang. Ég er búin að setja inn myndir, fyrir ykkur sem ekki voruð búin að taka eftir því. Þær eru kannski ekki mjög margar né fjölbreytilega en það var ekki ég sem var á bakvið myndavélina.
Ég fékk þá frábæru hugmynd og löngun til að setjast niður og senda myndir í framköllun. Var búin að gera tilraunir 2x áður en það fraus alltaf svo núna ákvað ég að senda þetta í 2 hollum. Auðvitað var búið að bætast eitthvað í bunkann síðan ég brufaði þetta síðast. Alls urðu þetta 296 myndir fyrir 2 ár, ég á svo eftir að setja þetta inn í myndaalbúm og skrifa við myndirnar, gaman gaman!! Ég gleymdi reyndar nokkrum myndum sem ég ætlaði að nota til að setja í ramma til að hengja upp á vegg. Ætla aðeins að bíða með að senda inn fleiri myndir.
Annars gengur þessi Lundar vitleysa mín bara ágætlega. Fólk er alltaf að spyrja mig hvort þetta sé ekki dýrt og hvernig ég nenni að flakka svona mikið á milli fyrir einn kúrs, en ég nenni ekki að hugsa þetta svoleiðis. Svíar eru líka aðeins of mikið að hugsa um sín problem(vandamál), það er allt svo erfitt. Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri alltaf að hugsa hve leiðinlegt það sé að taka lest í 3 tíma hverja leið 2 eða 4 sinnum í viku.
Annars er bara fínt hérna í Gautaborg, lífið gengur einn vanagang. Ég er búin að setja inn myndir, fyrir ykkur sem ekki voruð búin að taka eftir því. Þær eru kannski ekki mjög margar né fjölbreytilega en það var ekki ég sem var á bakvið myndavélina.
Ég fékk þá frábæru hugmynd og löngun til að setjast niður og senda myndir í framköllun. Var búin að gera tilraunir 2x áður en það fraus alltaf svo núna ákvað ég að senda þetta í 2 hollum. Auðvitað var búið að bætast eitthvað í bunkann síðan ég brufaði þetta síðast. Alls urðu þetta 296 myndir fyrir 2 ár, ég á svo eftir að setja þetta inn í myndaalbúm og skrifa við myndirnar, gaman gaman!! Ég gleymdi reyndar nokkrum myndum sem ég ætlaði að nota til að setja í ramma til að hengja upp á vegg. Ætla aðeins að bíða með að senda inn fleiri myndir.
17 september 2007
Önnur Lundar vikan búin
Núna er ég búin að fara til Lundar tvisvar. Gengur bara vel að flakka á milli. Gisti hjá einum íslenskum í bekknum, en hann býr í Lundi með konu og barni. Ég fékk að sofa í barnaherberginu og þar af leiðandi í barnarúminu, svona stækkanlegt rúm með svapdýnu. Hef sofið í þægilegra rúmi en líka óþæginlegra svo þetta var ágætt.
Skrapp svo til Köben eftir fyrirlesturinn á fimmtudaginn og hitta mömmu og pabba þar. En pabbi var á ráðstefnu og mamma skellti sér með til að rölta um í Köben. Og svona eins og gengur og gerist þegar ég hitti mömmu og pabba í úlöndum þá græðir maður nú aðeins á því og það var ekkert öðru vísi í þetta skiptið, peysa, fín svört stígvél og vertrarskór.
Fór svo aftur til Gautaborga á föstudaginn. En Magga var í heimsókn í Gautaborg og við vorum búnar að ákveða að hittast, fyrst ætluðum við að vera ég, Magga, Peter og Ragnar og rifja upp gömlu góðu dagana frá því fyrir 2 árum, en svo þurfti Ragnar að fara til Íslands. Svo við Magga og Peter hittumst hjá mér og elduðum mat og fórum svo á djammið. Skemmtum okkur bara mjög vel.
Af völdum þreytu á laugardaginn var lítið gert nema að hafa það notalegt fyrir framan sjónvarpið, en það getur verið bara mjög fínt. Magga gisti svo hjá mér á laugardagskvöldið, þar sem það var styttra í flugrútuna frá mér og ég var líka búin að bjóða henni það. Sunnudagurinn endaði í algjörri afslöppun.
Var á röltinu í bænum áðan og þé rekst ég á hana nöfnu mína úr vinnunni en hún flutti hingað fyrir ca. viku síðan, þvílík tilviljun. Hún var að rölta með manninum og dótturinni. Við ætlum að reyna að hittast á morgun.
Svo eftir hálftíma byrjar 3 fyrirlesturinn í kennslufræði en þetta verður minn fyrsti þar sem ég er búin að vera niðri í Lundi fyrstu tvo. Ég get nú alveg viðurkennt að ég er smá stressuð.
Skrapp svo til Köben eftir fyrirlesturinn á fimmtudaginn og hitta mömmu og pabba þar. En pabbi var á ráðstefnu og mamma skellti sér með til að rölta um í Köben. Og svona eins og gengur og gerist þegar ég hitti mömmu og pabba í úlöndum þá græðir maður nú aðeins á því og það var ekkert öðru vísi í þetta skiptið, peysa, fín svört stígvél og vertrarskór.
Fór svo aftur til Gautaborga á föstudaginn. En Magga var í heimsókn í Gautaborg og við vorum búnar að ákveða að hittast, fyrst ætluðum við að vera ég, Magga, Peter og Ragnar og rifja upp gömlu góðu dagana frá því fyrir 2 árum, en svo þurfti Ragnar að fara til Íslands. Svo við Magga og Peter hittumst hjá mér og elduðum mat og fórum svo á djammið. Skemmtum okkur bara mjög vel.
Af völdum þreytu á laugardaginn var lítið gert nema að hafa það notalegt fyrir framan sjónvarpið, en það getur verið bara mjög fínt. Magga gisti svo hjá mér á laugardagskvöldið, þar sem það var styttra í flugrútuna frá mér og ég var líka búin að bjóða henni það. Sunnudagurinn endaði í algjörri afslöppun.
Var á röltinu í bænum áðan og þé rekst ég á hana nöfnu mína úr vinnunni en hún flutti hingað fyrir ca. viku síðan, þvílík tilviljun. Hún var að rölta með manninum og dótturinni. Við ætlum að reyna að hittast á morgun.
Svo eftir hálftíma byrjar 3 fyrirlesturinn í kennslufræði en þetta verður minn fyrsti þar sem ég er búin að vera niðri í Lundi fyrstu tvo. Ég get nú alveg viðurkennt að ég er smá stressuð.
09 september 2007
Það væri kannski rétt að skrifa eitthvað...
Partýið sem ég var með um daginn fór bara mjög vel, vorum örugglega 15 þegar mesta var í 32 fermetrunum mínum. Marie var hérna í borginni þar sem hún var að fara í 35 ára afmæli fyrr um daginn, svo það var gaman að hún gat komið. Svo var Lottie að fara að flyta til Stokkhólms á sunnudeginum svo það var líka gaman að hún ákvað að kíkja. Við fórum síðan í bæinn, reyndar í 2 hollum þannig að hópurinn skiptist svolítið. Ég fór með 3 strákum í bæinn, sem er svo sem ekkert verra... Dansaði við einhver gaur þarna en fór ekkert of seint heim... komin heim kl 4. Frekar þunn daginn eftir og hlakkaði ekki til 3 tíma rútuferðar til Lundar... en það gekk.
Þannig að já ég er búin með fyrstu vikuna í Lundi, lifði það alveg af. Við erum samtals 14 í bekknum, flest allir búnir að vera saman í bekk í 3 ár. Það er búið að ákveða að vera með partý í bekknum og það á að vera á meðan ég er þarna svo að ég komist... ekki leiðinlegt.
Ég fór svo í keilu á föstudaginn með Theres, Eriku og Henrik(fyrir ykkur sem ekki eru komin með þessu nýju nöfn á hreint þá er Theres og Erika stelpur sem ég kynntist í vor, Henrik er bróðir Peters sem er vinur Ragnars. Og Henrik og Erika eru núna saman) Ss ég var 2 í keilunni... gekk bara ágætlega miðað við "aldur og fyrri störf". Ég og Theres röltum síðan um bæinn og hittum einn vin Ragnars sem var í patrýinu hjá mér um daginn. Kíktum aðeins á hann og vini hans spila póker á einum skemmtistað, spjölluðum við einn vininn sem ekki nennti að spila. Svo var ákveðið að við myndum hafa samband við gaurana kvöldið eftir svo þeir gætu hjálpað okkur með að komast inn á skemmtistað(gegnum sambönd)
Í gærkvöldi djömmuðum við Theres, Erika og vinkona þeirra Emma saman og höfðum svo samband við gaurana áður en við fórum út, hittum þá svo niðri í bæ og fórum inn á einn góðan stað. Ekkert að fara í díteils hvað gerðist þar. Hitti reyndar vini hennar Marie sem hún hafði verið í 30 afmæli hjá. Þeir höguðu sér eins og bræður mínir, geðveikt að passa mig, en þeir eru ágætir greyin. Eða eins og ég sagði í gær(ekki við þá), Marie er eins og systir mín, þeir eru eins og bræður hennar svo þá eru þeir eins og bræður mínir... svo næstum því.
Smá þynka í gangi í dag, en ekkert alvarlegt. Fer svo til Lundar í fyrramálið, fyrirlesturinn er ekki fyrr en kl 13:15 svo ég þarf ekki að taka lestina fyrr en 9:40... ekki slæmt... en það er komið nóg í bili... set inn myndir seinna... þegar ég fæ einhverjar...
Þannig að já ég er búin með fyrstu vikuna í Lundi, lifði það alveg af. Við erum samtals 14 í bekknum, flest allir búnir að vera saman í bekk í 3 ár. Það er búið að ákveða að vera með partý í bekknum og það á að vera á meðan ég er þarna svo að ég komist... ekki leiðinlegt.
Ég fór svo í keilu á föstudaginn með Theres, Eriku og Henrik(fyrir ykkur sem ekki eru komin með þessu nýju nöfn á hreint þá er Theres og Erika stelpur sem ég kynntist í vor, Henrik er bróðir Peters sem er vinur Ragnars. Og Henrik og Erika eru núna saman) Ss ég var 2 í keilunni... gekk bara ágætlega miðað við "aldur og fyrri störf". Ég og Theres röltum síðan um bæinn og hittum einn vin Ragnars sem var í patrýinu hjá mér um daginn. Kíktum aðeins á hann og vini hans spila póker á einum skemmtistað, spjölluðum við einn vininn sem ekki nennti að spila. Svo var ákveðið að við myndum hafa samband við gaurana kvöldið eftir svo þeir gætu hjálpað okkur með að komast inn á skemmtistað(gegnum sambönd)
Í gærkvöldi djömmuðum við Theres, Erika og vinkona þeirra Emma saman og höfðum svo samband við gaurana áður en við fórum út, hittum þá svo niðri í bæ og fórum inn á einn góðan stað. Ekkert að fara í díteils hvað gerðist þar. Hitti reyndar vini hennar Marie sem hún hafði verið í 30 afmæli hjá. Þeir höguðu sér eins og bræður mínir, geðveikt að passa mig, en þeir eru ágætir greyin. Eða eins og ég sagði í gær(ekki við þá), Marie er eins og systir mín, þeir eru eins og bræður hennar svo þá eru þeir eins og bræður mínir... svo næstum því.
Smá þynka í gangi í dag, en ekkert alvarlegt. Fer svo til Lundar í fyrramálið, fyrirlesturinn er ekki fyrr en kl 13:15 svo ég þarf ekki að taka lestina fyrr en 9:40... ekki slæmt... en það er komið nóg í bili... set inn myndir seinna... þegar ég fæ einhverjar...
30 ágúst 2007
Á maður kannski að skrifa eitthvað...
Ég er sem sagt búin að vera hér í Gautaborg í ca eina og hálfa viku. Búin að hafa ýmislegt að gera til að dunda mér.
Ég fór í heimsókn til Marie í Karlskrona á föstudaginn og kom aftur á mánudaginn. Þetta var mest afslöppun, lékum túrista; fórum í "lestarferð" um bæinn, fórum út að borða, spiluðum minigolf... ofl.
Ég er búin að búa til myndir úr efnum, samtals 4 myndir. Og er íbúðin orðin aðeins hlýlegri.
Ég setti inn myndir á myndasíðuna frá sumrinu(sumar 2007) og frá ferðalaginu til Marie(ágúst 07) og þar eru einnig myndir af myndunum mínum.
Fór á einn fund í sambandi við einn kúrsinn sem ég er að fara í. Eftir fundinn átti að vera svona smá "spjall" meðal nemenda til að þjappa hópinn saman. En það var boðið upp á smá nammi og cider... varla nóg fyrir alla. Sumir voru líka að skrá sig, ég var búin að gera það, en sú sem vara að taka við skráningunum stóð alveg ofan í borðinu þar sem nammið var. Þannig að fólk úr bekknum stóð þarna eins og illa gerðir hlutir, sumir búinir að skrá sig aðrir ekki. Þannig að ég lét mig bara hverfa.
Svo er ég að fara til Lundar á morgun, fer með lestinni kl 6:55 og kem til baka kl 18:15. Þetta verður svolítið spennandi.
Marie kemur svo til Gbg um helgina og mun gista hjá mér, hún er að fara í 30 afmæli hér í borg.
Annars er planið að vera með partý á laugardaginn... allir velkomnir ;)
Ég fór í heimsókn til Marie í Karlskrona á föstudaginn og kom aftur á mánudaginn. Þetta var mest afslöppun, lékum túrista; fórum í "lestarferð" um bæinn, fórum út að borða, spiluðum minigolf... ofl.
Ég er búin að búa til myndir úr efnum, samtals 4 myndir. Og er íbúðin orðin aðeins hlýlegri.
Ég setti inn myndir á myndasíðuna frá sumrinu(sumar 2007) og frá ferðalaginu til Marie(ágúst 07) og þar eru einnig myndir af myndunum mínum.
Fór á einn fund í sambandi við einn kúrsinn sem ég er að fara í. Eftir fundinn átti að vera svona smá "spjall" meðal nemenda til að þjappa hópinn saman. En það var boðið upp á smá nammi og cider... varla nóg fyrir alla. Sumir voru líka að skrá sig, ég var búin að gera það, en sú sem vara að taka við skráningunum stóð alveg ofan í borðinu þar sem nammið var. Þannig að fólk úr bekknum stóð þarna eins og illa gerðir hlutir, sumir búinir að skrá sig aðrir ekki. Þannig að ég lét mig bara hverfa.
Svo er ég að fara til Lundar á morgun, fer með lestinni kl 6:55 og kem til baka kl 18:15. Þetta verður svolítið spennandi.
Marie kemur svo til Gbg um helgina og mun gista hjá mér, hún er að fara í 30 afmæli hér í borg.
Annars er planið að vera með partý á laugardaginn... allir velkomnir ;)
21 ágúst 2007
Komin út til Gautaborgar...
Ég er komin aftur út eftir gott sumar heima á klakanum.
Um verslunarmannahelgina fór ég upp í sumó, svona eins og venjulega, en með smá stoppin á Akureyri í Elvis/Hawaii-útskriftarpartýi. Ég fór svo á seglbretti á vatninu við bústaðinn. Notaði græur sem eru orðnar 15 ára gamlar en það kom ekki að sök. Fyrsta daginn gekk þetta hálf brösulega enda ekki allt eins og það átti að vera, svo daginn eftir komst ég á skrið og einnig þriðja og síðasta daginn... en vá harðsperrurnar sem ég fékk... úfff...
Ég kom til Gautaborgar á sunnudaginn, flugið var bara 2 tímar og 35 mín... ekki slæmt. Eftir að hafa þvegið það helsta, þeas handklæði og sængurver, kíkti ég aðeins út. Það voru tónleikar hérna rétt hjá, ókeypis svo mín rölti þar inn á svæðið og fór að skoða fólk. Það er frekar mikill munur á svíum og íslendingum, sérstaklega þegar ég hugsaði um hvernig fólk var klætt á laugardalsvellinum á föstudaginn.
Vinur minn hafði svo samband og ég kíkti með honum og kærustu hans í Liseberg, en þar var frítt inn... ekki slæmt, þó að ég hafi ætlað að kaupa mér árskort.. :þ geri það bara næst.
Í gær fór ég í verslunarleiðangur og tókst að eyða frekar mikið af peningum.
Ég ætla svo að kíkja til Marie um helgina... en það tekur 4 og hálfan tíma að komast til hennar... :( Svo er Lottie líklega að fara að flyta til Stokkhólms. Líst ekkert á þetta...
Um verslunarmannahelgina fór ég upp í sumó, svona eins og venjulega, en með smá stoppin á Akureyri í Elvis/Hawaii-útskriftarpartýi. Ég fór svo á seglbretti á vatninu við bústaðinn. Notaði græur sem eru orðnar 15 ára gamlar en það kom ekki að sök. Fyrsta daginn gekk þetta hálf brösulega enda ekki allt eins og það átti að vera, svo daginn eftir komst ég á skrið og einnig þriðja og síðasta daginn... en vá harðsperrurnar sem ég fékk... úfff...
Ég kom til Gautaborgar á sunnudaginn, flugið var bara 2 tímar og 35 mín... ekki slæmt. Eftir að hafa þvegið það helsta, þeas handklæði og sængurver, kíkti ég aðeins út. Það voru tónleikar hérna rétt hjá, ókeypis svo mín rölti þar inn á svæðið og fór að skoða fólk. Það er frekar mikill munur á svíum og íslendingum, sérstaklega þegar ég hugsaði um hvernig fólk var klætt á laugardalsvellinum á föstudaginn.
Vinur minn hafði svo samband og ég kíkti með honum og kærustu hans í Liseberg, en þar var frítt inn... ekki slæmt, þó að ég hafi ætlað að kaupa mér árskort.. :þ geri það bara næst.
Í gær fór ég í verslunarleiðangur og tókst að eyða frekar mikið af peningum.
Ég ætla svo að kíkja til Marie um helgina... en það tekur 4 og hálfan tíma að komast til hennar... :( Svo er Lottie líklega að fara að flyta til Stokkhólms. Líst ekkert á þetta...
31 júlí 2007
já ok...
ég veit að ég er ekki búin að vera dugleg að skrifa hér lengi... enda gleymi ég alltaf að skrifa hér þegar ég er hérna heima á klakanum.
Ég er alla vegana að vinna uppi á HTÍ og það gengur bara vel og er bara nokkuð gaman, þrátt fyrir að vera að vinna eingöngu með fullorðnum.
Reyndar þessa vikuna og síðustu viku er ég að vinna hjá Barnaspítala Hrinsins við að heyrnarmæla(skima) nýdædd börn. Þannig að ég er að hitta 10-20 börn á dag sem eru 1-5 daga gömul, sem er bara mjög skemmtilegt. Ég er reyndar bara að vinna hálfan daginn eða tæplega, en HTÍ er lokað núna í 2 vikur, fer aftur að vinna þar eftir verslunarmannahelgina.
Já og bæ ðe vei þá fer ég norður um versl.m.helgina... supræs!!! Svona ef eihverjum datt í hug að ég væri kannski að fara eitthvað annað. Ég fer norður í bústað á fimmtudaginn en svo til Akureyris á föstudaginn í útskriftarveislu, svo til baka á laugardag að ég held, annars er ég ekki búin að kynna mér það.
Aldrei að vita nema að ég haldi í hefðina um versl.m.h. og hitti Hildi A á Akureyri. Þar endilega að sjá íbúðina hennar.
Annars er allt í sómanum hér, skillst að ég sér að far út eftir tæpar 3 vikur... eða 19 ágúst. Ég verð nú bara að viðurkenna að ég er farin að sakna kunningjana úti svona þegar ég fer að hugsa út í það. Líka svolítið spennta að byrja í skólanum.
Later...
Ég er alla vegana að vinna uppi á HTÍ og það gengur bara vel og er bara nokkuð gaman, þrátt fyrir að vera að vinna eingöngu með fullorðnum.
Reyndar þessa vikuna og síðustu viku er ég að vinna hjá Barnaspítala Hrinsins við að heyrnarmæla(skima) nýdædd börn. Þannig að ég er að hitta 10-20 börn á dag sem eru 1-5 daga gömul, sem er bara mjög skemmtilegt. Ég er reyndar bara að vinna hálfan daginn eða tæplega, en HTÍ er lokað núna í 2 vikur, fer aftur að vinna þar eftir verslunarmannahelgina.
Já og bæ ðe vei þá fer ég norður um versl.m.helgina... supræs!!! Svona ef eihverjum datt í hug að ég væri kannski að fara eitthvað annað. Ég fer norður í bústað á fimmtudaginn en svo til Akureyris á föstudaginn í útskriftarveislu, svo til baka á laugardag að ég held, annars er ég ekki búin að kynna mér það.
Aldrei að vita nema að ég haldi í hefðina um versl.m.h. og hitti Hildi A á Akureyri. Þar endilega að sjá íbúðina hennar.
Annars er allt í sómanum hér, skillst að ég sér að far út eftir tæpar 3 vikur... eða 19 ágúst. Ég verð nú bara að viðurkenna að ég er farin að sakna kunningjana úti svona þegar ég fer að hugsa út í það. Líka svolítið spennta að byrja í skólanum.
Later...
05 júlí 2007
konfekt!
Vá ég fékk konfekt frá einum kúnnanum í vinnunni á þriðjudaginn. Ég var ekkert smá hissa, 940 gr af Nóa Sirius konfekti!! En ég virðist líka vera að gera góða hluti. Það hefur líka einn sagt við mig "það er svo þæginlegt að tala við þig" Svo var einn hissa að við værum orðnar svo markar ungar sem erum að vinna þarna. En það er mjög gaman að heyra þegar fólk vill helst koma til mín þegar það þarf að koma aftur, ef ég hef verið að kenna þeim á tækin og stilla þau.
Æ ég ætla ekki að skrifa meira um vinnuna í bili. Hef kannski ekki heldur mikið annað að tala um þar sem að ég hef ekki gert svo mikið undan farið.
Æ ég ætla ekki að skrifa meira um vinnuna í bili. Hef kannski ekki heldur mikið annað að tala um þar sem að ég hef ekki gert svo mikið undan farið.
2 vinnuvikur búnar
Skrifað sunnudaginn 1. júlí
Þá er ég búin að vera hér heima í 2 vikur, alltaf fínt að vera á hótel Mömmu.
Það gegnur vel í vinnunni, ég hélt að það tæki aðeins meiri tíma að komast inn í þetta en þetta kom ótrúlega fljótt. Sem betur fer er ég ekki mikið í að ráðleggja fólki hvaða tæki þau eiga að fá enda engan vegin inni í verðinu, svo tekur líka tíma að muna hvaða tæki hefur hvaða möguleika en þetta kemur. En það gegnur mjög vel að láta fólk fá nýju tækin sín og stilla þau.
Ég fór í Þórsmörk um síðustu helgi og það var mjög gaman, við(þeas ég Jón Gústi og Kristoff) gegnum upp á Valahnjúk, stákarnir voru búnir að segja það við værum 30mín upp en 20 niður. En svo vorum við 30 mín upp en bara 13 mín niður... enda hálf hlupum niður. Svo fóru strákarnir að "synda" í einhverju gili. Það er langt síðan ég hef farið í svona almennilega útilegu... verð að gera þetta oftar.
Ég var bara heima þessa helgina enda komin mjög mikil þörf fyrir afslöppun og fá að sofa út... já eða svona þannig. Kíkti aðeins út á föstudagskvöldið með Maju, þvílíkur munur að það skuli vera búið að banna reykingar... en það var nú samt smá lykt af peysunni minni þegar ég kom heim.. það á örugglega bara eftir að hreinsa loftið inni á stöðunum almennilega.
Þá er ég búin að vera hér heima í 2 vikur, alltaf fínt að vera á hótel Mömmu.
Það gegnur vel í vinnunni, ég hélt að það tæki aðeins meiri tíma að komast inn í þetta en þetta kom ótrúlega fljótt. Sem betur fer er ég ekki mikið í að ráðleggja fólki hvaða tæki þau eiga að fá enda engan vegin inni í verðinu, svo tekur líka tíma að muna hvaða tæki hefur hvaða möguleika en þetta kemur. En það gegnur mjög vel að láta fólk fá nýju tækin sín og stilla þau.
Ég fór í Þórsmörk um síðustu helgi og það var mjög gaman, við(þeas ég Jón Gústi og Kristoff) gegnum upp á Valahnjúk, stákarnir voru búnir að segja það við værum 30mín upp en 20 niður. En svo vorum við 30 mín upp en bara 13 mín niður... enda hálf hlupum niður. Svo fóru strákarnir að "synda" í einhverju gili. Það er langt síðan ég hef farið í svona almennilega útilegu... verð að gera þetta oftar.
Ég var bara heima þessa helgina enda komin mjög mikil þörf fyrir afslöppun og fá að sofa út... já eða svona þannig. Kíkti aðeins út á föstudagskvöldið með Maju, þvílíkur munur að það skuli vera búið að banna reykingar... en það var nú samt smá lykt af peysunni minni þegar ég kom heim.. það á örugglega bara eftir að hreinsa loftið inni á stöðunum almennilega.
19 júní 2007
Ræða
Hér er ræðan fyrir þá sem hafa áhuga, ég býst við að hún sé á léttri sænsku. Því miður er myndin tekin á hlið og ég veit ekki hvernig er hægt að laga það ef það er hægt yfir höfuð.
18 júní 2007
Heimkoma
Ég ákvað að heiðra þjóð mína á þjóðhátíðardaginn með komu minni, eftir viku ferðalag um Svíaríki með foreldrunum. Við fórum og heimsóttum foreldra Marie í Växjö, en áður fórum við og skoðuðum glerverksmiðjurnar, þið vitið: KostaBota, Orrefors og þetta flotta. Svo fórum við í Heim Astritar Lindgren, sem er auðvitað aðalega fyrir krakka en samt mjög gaman að koma þanngað. Við fórum í ferðalag út á Gotland, ferjan tekur einungis 3 tíma.. já þetta er ótrúlega langt í burtu. En það er mjög gaman að koma þanngað. Innribærinn, já það er múr í kringum bæinn, er allur í miðaldastíl. Öll húsin lítil og sæt, ég væri alveg til í að flytja út í eynna þegar ég fer á eftirlaun, sjáum til hvort ég muni eftir þessari setningu eftir 45 ár.
Við fórum líka í heimsókn til Marie á nýja heimilið hennar í Karlskrona. Hún er sem sagt alfarið flutt frá Gautaborg núna, sem er bara skrítið hún á að vera í Gautaborg. En við munum enn halda sambandi.
Já ég sem sagt kom heim í gær, úr hlýunni í kuldann :S
Kíkti niður í bæ í gærkvöldi með Lilju, Lindu og Gústa(Jón er ekki á landinu). Fyrst hitti ég bara fólk sem er búið að búa í Gautaborg, Bjössa frænda og Rakel konuna hans, svo hitti ég Söndru, Axel og Steinunni. Ég var farin að halda að eina fólkið sem ég þekkti á Íslandi væri fólk sem hefði búið í Gbg. Annars fékk ég næstum því menningarsjokk á röltinu í bænum hér, fólkið hér er einhvern vegin svo allt örðuvísi en svíarnir. Kannski er það eitthvað vegna þess að allir(eða svona næstum því) kappklæddir.
Svo er ég að fara að vinna á morgun. Ég ákvað að byrja ekki daginn eftir að ég kom heim. Gott að fá einn dag til að stilla sig af.
Við fórum líka í heimsókn til Marie á nýja heimilið hennar í Karlskrona. Hún er sem sagt alfarið flutt frá Gautaborg núna, sem er bara skrítið hún á að vera í Gautaborg. En við munum enn halda sambandi.
Já ég sem sagt kom heim í gær, úr hlýunni í kuldann :S
Kíkti niður í bæ í gærkvöldi með Lilju, Lindu og Gústa(Jón er ekki á landinu). Fyrst hitti ég bara fólk sem er búið að búa í Gautaborg, Bjössa frænda og Rakel konuna hans, svo hitti ég Söndru, Axel og Steinunni. Ég var farin að halda að eina fólkið sem ég þekkti á Íslandi væri fólk sem hefði búið í Gbg. Annars fékk ég næstum því menningarsjokk á röltinu í bænum hér, fólkið hér er einhvern vegin svo allt örðuvísi en svíarnir. Kannski er það eitthvað vegna þess að allir(eða svona næstum því) kappklæddir.
Svo er ég að fara að vinna á morgun. Ég ákvað að byrja ekki daginn eftir að ég kom heim. Gott að fá einn dag til að stilla sig af.
10 júní 2007
Orðin eitthvað...
Jæja núna er maður orðin eitthvað og komin með alvöru starfstitil... frk heyrnarfræðingur.
Öll fjölskyldan mín kom á fimmtudaginn, á föstudaginn var síðan farið í verslunarleiðandur og á þeim tíma tókst mér að brenna mig ágætlega á bakinu.
Á laugardaginn(í gær) var svo athöfnin, fyrst hittumst við flestar og drukkum saman freyðivín. Svo var sjálfathöfnin og þar héldum við Marie sitthvora ræðuna, mín var tekin upp á video svo það er aldrei að vita nema að hún komi á netið... lofa engu. En ég fékk mína Diplomu og er bara mjög sátt. Upp úr hádeginu settumst við fjölskyldan úti og skáluðum í kampavín. Þegar pabbi opnaði flöskuna var eitthvað verið að mana hann að skjóta tappanum út í loftið en hann vildi nú ekki drepan neinn og um leið og hann sagði þetta losnaði vírinn... og tappinn flaug um leið út í loftið og hvarf...
Svo seinna um kvöldið fórum við út að borða á fínann veitingastað með sjáfarréttum. Marie var þar með vinum og ættingjum en við fjölskyldan sátum saman. Þegar ég fór svo að sofa um kvöldið sofnaði ég um leið, enda mikið búið að gerast.
Það er búið að vera ótrúlega gott veður hérna sl daga svona frá 20° eftir sólarlag og upp í 34° um miðjan dag og heiðskýrt. Það er eiginlega of heitt hér :þ
Svo erum við að fara í Svíþjóðarferðalag á morgun og komum aftur til Gbg á laugardaginn. Svo er flug heim 17. júní, já á þjóðhátíðardaginn sjálfan.
Heyrumst seinna... Sólarkveðja :)
P.S. já ég er búin að óska eftir breytingu á starfsheiti í símaskránni, sjáum til hvenær það breytist :Þ
Öll fjölskyldan mín kom á fimmtudaginn, á föstudaginn var síðan farið í verslunarleiðandur og á þeim tíma tókst mér að brenna mig ágætlega á bakinu.
Á laugardaginn(í gær) var svo athöfnin, fyrst hittumst við flestar og drukkum saman freyðivín. Svo var sjálfathöfnin og þar héldum við Marie sitthvora ræðuna, mín var tekin upp á video svo það er aldrei að vita nema að hún komi á netið... lofa engu. En ég fékk mína Diplomu og er bara mjög sátt. Upp úr hádeginu settumst við fjölskyldan úti og skáluðum í kampavín. Þegar pabbi opnaði flöskuna var eitthvað verið að mana hann að skjóta tappanum út í loftið en hann vildi nú ekki drepan neinn og um leið og hann sagði þetta losnaði vírinn... og tappinn flaug um leið út í loftið og hvarf...
Svo seinna um kvöldið fórum við út að borða á fínann veitingastað með sjáfarréttum. Marie var þar með vinum og ættingjum en við fjölskyldan sátum saman. Þegar ég fór svo að sofa um kvöldið sofnaði ég um leið, enda mikið búið að gerast.
Það er búið að vera ótrúlega gott veður hérna sl daga svona frá 20° eftir sólarlag og upp í 34° um miðjan dag og heiðskýrt. Það er eiginlega of heitt hér :þ
Svo erum við að fara í Svíþjóðarferðalag á morgun og komum aftur til Gbg á laugardaginn. Svo er flug heim 17. júní, já á þjóðhátíðardaginn sjálfan.
Heyrumst seinna... Sólarkveðja :)
P.S. já ég er búin að óska eftir breytingu á starfsheiti í símaskránni, sjáum til hvenær það breytist :Þ
04 júní 2007
Var ég ekki í sömu stofu eða...?
Ég var að gagnrýna eitt verkefni í dag, frekar óþæginlegt að gagnrýna fólk sem maður umgengst. Ég þurfti sem sagt að gagnrýna Lottie og hennar meðskrifara Jennie.
Ég las verkefnið þeirra, á þriðjudaginn í síðustu viku, frekar svona létt í gegn og skrifaði niður ábendingar þar sem mér fannst það þurfa en það var ekkert alvarlegt. Svo á laugardaginn sat ég á bókasafninu í kannski rúma 2 tíma og skrifaði niður það sem ég ætlaði að segja. Mér fannst ég hafa kannski ekki alveg setið nógu mikið með þetta en ég nennti ekki meir á laugardaginn. Ég vissi svo ekki hvað ég ætti að gera meir svo ég lét þetta nægja.
Svo í dag var komið að gagnrýninni. Ég las það sem ég hafði skrifað niður og það gekk svona allt í lagi, stundum fannst mér ég eiga erfitt með að koma út úr mér það sem ég vildi segja eða meinti. Þetta gekk svona allt í lagi... að mínu mati alla vegana.
Eftir gagnrýnina komu svo allir (eða svona næstum því) og voru að segja hve vel þetta haf gengið og hve vel ég hefði gert það sem ég gerði. Lottie og Jennie töluðu jafnvel um að þær voru mjög ánægðar með þetta. Svo er ég í mjög miklum samskiptum við hana sem sér um kúrsinn(Eva) útaf þessu leiðbeinanda veseni. Svo ég sendi henni mail áðan útaf því og svo fæ ég til baka um hve VEL ég hefði gert gagnrýnina í dag og hve mikill persónuleiki var í þessu miðað við allt sem er í gagni... Og svo hugsa "jájá... var þetta virkilega svona merkilegt, og stóð þetta svona uppúr...ok"
Á laugardagskvöldið var ég bara heima, nennti varla neinu bara að slappa af. Svo hringdi pabbi úr bústaðnum en þá var hann, mamma, Jón og Lilja þar. Þau voru nýbúin að borða og ákváðu að hringa í mig og að mér skilst búin með alla vegana 2 lítra af rauðvíni(sá 3 kláraðist á meðan samtalinu stóð). Svo sátu þau þarna og ég hérna megin í Gautaborg við tölvuna og vorum að spjalla. Pabbi setti setti hátalarann á símann og við spjölluðum í rúma 2 tíma eða þanngað til þau ákváðu að fara út í pott. Það var næstum því eins og ég væri á staðnum, heyrði í öllum og allir heyrðu í mér :þ og umræðurnar ekki á verri endanum :)
Ég las verkefnið þeirra, á þriðjudaginn í síðustu viku, frekar svona létt í gegn og skrifaði niður ábendingar þar sem mér fannst það þurfa en það var ekkert alvarlegt. Svo á laugardaginn sat ég á bókasafninu í kannski rúma 2 tíma og skrifaði niður það sem ég ætlaði að segja. Mér fannst ég hafa kannski ekki alveg setið nógu mikið með þetta en ég nennti ekki meir á laugardaginn. Ég vissi svo ekki hvað ég ætti að gera meir svo ég lét þetta nægja.
Svo í dag var komið að gagnrýninni. Ég las það sem ég hafði skrifað niður og það gekk svona allt í lagi, stundum fannst mér ég eiga erfitt með að koma út úr mér það sem ég vildi segja eða meinti. Þetta gekk svona allt í lagi... að mínu mati alla vegana.
Eftir gagnrýnina komu svo allir (eða svona næstum því) og voru að segja hve vel þetta haf gengið og hve vel ég hefði gert það sem ég gerði. Lottie og Jennie töluðu jafnvel um að þær voru mjög ánægðar með þetta. Svo er ég í mjög miklum samskiptum við hana sem sér um kúrsinn(Eva) útaf þessu leiðbeinanda veseni. Svo ég sendi henni mail áðan útaf því og svo fæ ég til baka um hve VEL ég hefði gert gagnrýnina í dag og hve mikill persónuleiki var í þessu miðað við allt sem er í gagni... Og svo hugsa "jájá... var þetta virkilega svona merkilegt, og stóð þetta svona uppúr...ok"
Á laugardagskvöldið var ég bara heima, nennti varla neinu bara að slappa af. Svo hringdi pabbi úr bústaðnum en þá var hann, mamma, Jón og Lilja þar. Þau voru nýbúin að borða og ákváðu að hringa í mig og að mér skilst búin með alla vegana 2 lítra af rauðvíni(sá 3 kláraðist á meðan samtalinu stóð). Svo sátu þau þarna og ég hérna megin í Gautaborg við tölvuna og vorum að spjalla. Pabbi setti setti hátalarann á símann og við spjölluðum í rúma 2 tíma eða þanngað til þau ákváðu að fara út í pott. Það var næstum því eins og ég væri á staðnum, heyrði í öllum og allir heyrðu í mér :þ og umræðurnar ekki á verri endanum :)
03 júní 2007
Allt í rugli
Ég er búin að verja ritgerðina... gerði það á fimmtudaginn... ég get ekki sagt að þetta hafi verið falleg sjón. Og sem betur fer eru alli sem voru á staðnum sammála mér. Fyrst horfði ég á þegar hópurinn á undan varði sitt, en leiðbeinandi þeirra var síðan prófdómari minn. Prófdómarinn þeirra var hins vegar gamall læknir sem er örugglega bara að vinna ennþá vegna þess að honum þykir það gaman. Hann vissi hreinlega ekki hvað hann var að gera þarna og það kom í ljós á fyrstu mínútunum "hva? er það ekki ég sem er gagnrýnandi?" "nei þú ert prófdómari" svo þegar búið var að gagnrýna verkefnið og prófdómarinn tók við "vá þið sáuð bara fullt sem ég var ekki búin að taka eftir"...(halló var hann búinn að lesa verkefnið yfir??) Það var víst mikið að þessu verkefni samkvæmt gagnrýnendum en prófdómarinn hafði ekki tekið eftir helmingnum af því... Og auðvitað var leiðbeinandinn ánægður með verkefni síns hóps...
Svo fór leiðbeinandinn hinum meginn við borðið og fór að dæma mig... og vá hvað manneskjan breittist... Það var allt að og stór hluti af því er að hún og leiðbeinandinn minn eru greinilega ekki bestu vinir en það frétti ég eftir á. Og þar sem leiðbeinandinn minn var ekki á svæðinu hafði ég engann til að stiðja mig. Stelpurnar í bekknum hætta varla að segja hvað þetta hafi ferið ósanngjarnar dæmingar... þeas að munurinn á mér og hópnum á undan hvernig þetta fór fram var var gýfurlegur. En því miður er þetta bara svona... ég get kannski sagt að verkefnið mitt verður bara betra fyrir vikið.
En svona til að toppa alla vitleysu með leiðbeinadann minn þá verð ég að bæta einu við. Hann talaði um að þegar ég væri búin að verja myndi hann hjálpa mér að laga. Svo fæ ég e-mail frá honum á föstudaginn um að ég gæti sent honum það á mánudaginn þannig að ég spyr til baka hvænær hann vildi fá það til að geta lesið yfir. Þá fæ ég svarið "ég get lesið það á mánudagsmorguninn en svo fer ég til Heidelberg á mánudagskvöld og kem á miðvikudag" HALLÓ!!! ég á að skila á fimmtudaginn í síðasta lagi... og hann var búinn að segjast ætla að hjálpa mér þegar ég væri búin að verja... Hann fer alltaf í burtu á verstu tímunum... En sú sem sér um kúrsinn ætlar að hjálpa mér frá og með mánudeginum... þetta er eiginlega hætt að vera fyndið... og var það svo sem aldrei
Svo fór leiðbeinandinn hinum meginn við borðið og fór að dæma mig... og vá hvað manneskjan breittist... Það var allt að og stór hluti af því er að hún og leiðbeinandinn minn eru greinilega ekki bestu vinir en það frétti ég eftir á. Og þar sem leiðbeinandinn minn var ekki á svæðinu hafði ég engann til að stiðja mig. Stelpurnar í bekknum hætta varla að segja hvað þetta hafi ferið ósanngjarnar dæmingar... þeas að munurinn á mér og hópnum á undan hvernig þetta fór fram var var gýfurlegur. En því miður er þetta bara svona... ég get kannski sagt að verkefnið mitt verður bara betra fyrir vikið.
En svona til að toppa alla vitleysu með leiðbeinadann minn þá verð ég að bæta einu við. Hann talaði um að þegar ég væri búin að verja myndi hann hjálpa mér að laga. Svo fæ ég e-mail frá honum á föstudaginn um að ég gæti sent honum það á mánudaginn þannig að ég spyr til baka hvænær hann vildi fá það til að geta lesið yfir. Þá fæ ég svarið "ég get lesið það á mánudagsmorguninn en svo fer ég til Heidelberg á mánudagskvöld og kem á miðvikudag" HALLÓ!!! ég á að skila á fimmtudaginn í síðasta lagi... og hann var búinn að segjast ætla að hjálpa mér þegar ég væri búin að verja... Hann fer alltaf í burtu á verstu tímunum... En sú sem sér um kúrsinn ætlar að hjálpa mér frá og með mánudeginum... þetta er eiginlega hætt að vera fyndið... og var það svo sem aldrei
26 maí 2007
Búin að skila
Ég skilaði lokaverkefninu kl 16 á fimmtudaginn... án nokkurs múkk frá leiðbeinandanum fyrr en kl 18:42 og þá þurfti hann endilega að gera "reply all" þanni að allir(ég, prófdómari, sú sem sér um kúrsinn, og gagnrýnendur) fengu að heyra kommentin hans... jeeejjj... sem sagt þetta gerði mig bara aðeins pirraðari en ég þegar var...
Ég get nú alveg viðurkennt það að þegar ég var búin að skila á fimmtudaginn þá fékk ég smá frákvarfseinkenni og þau voru enn til staðar í gær. Ég var bara eitthvað að dúlla mér... hefði svo sem alveg örugglega getað kíkt eitthvað á þessa ritgerð til að sjá hverju ég gæti breytt til að þókknast leiðbeinandanum en ég ákvað að láta hana bara alveg vera og kíkja svo kannski á ritgerðina eftir nokkra daga pásu.
Ég fór í bíó í gær á Freedom Writers. Bara hi fínasta mynd sem vekur upp ýmis konar tilfinningar, allt frá hlátir til gráturs(eða svona næstum því). Alveg þess virði að sjá hana ef maður fílar myndir sem eru byggðar á sannsögulegum atburði.
Ég fór að rölt í bænum í gær og rakst á þessa líka flottu skó, ég er ekki manneskja sem finnur skó svo auðveldlega. Ég þurfti reyndar að finna mér eitthvað til að vera í á útskriftinni en svo langt hef ég ekki komist. Ég er komin með skóna og núna er bara að finna eitthvað til að fera við skóna... kannski ekki rétt leið að finna skóna fyrst. En svona er lífið.
Það var einhver rafvirki að vesenast eitthvað hérna fyrir utan hjá mér í gær sem er svo sem í góðu lagi. Og svo seinni partinn þegar ég fór út sá ég að hann var búinn að hengja upp ljós fyrir ofan plönturnar hér fyrir ofan svona til að lýsa þær upp, sem er svo sem ekkert verra. Nema að þessar ágætu plöntur eru í eingu glæsilega ástandi... nær dauða en lífi... svo það er ekki mikið til að lýsa upp...
Ég get nú alveg viðurkennt það að þegar ég var búin að skila á fimmtudaginn þá fékk ég smá frákvarfseinkenni og þau voru enn til staðar í gær. Ég var bara eitthvað að dúlla mér... hefði svo sem alveg örugglega getað kíkt eitthvað á þessa ritgerð til að sjá hverju ég gæti breytt til að þókknast leiðbeinandanum en ég ákvað að láta hana bara alveg vera og kíkja svo kannski á ritgerðina eftir nokkra daga pásu.
Ég fór í bíó í gær á Freedom Writers. Bara hi fínasta mynd sem vekur upp ýmis konar tilfinningar, allt frá hlátir til gráturs(eða svona næstum því). Alveg þess virði að sjá hana ef maður fílar myndir sem eru byggðar á sannsögulegum atburði.
Ég fór að rölt í bænum í gær og rakst á þessa líka flottu skó, ég er ekki manneskja sem finnur skó svo auðveldlega. Ég þurfti reyndar að finna mér eitthvað til að vera í á útskriftinni en svo langt hef ég ekki komist. Ég er komin með skóna og núna er bara að finna eitthvað til að fera við skóna... kannski ekki rétt leið að finna skóna fyrst. En svona er lífið.
Það var einhver rafvirki að vesenast eitthvað hérna fyrir utan hjá mér í gær sem er svo sem í góðu lagi. Og svo seinni partinn þegar ég fór út sá ég að hann var búinn að hengja upp ljós fyrir ofan plönturnar hér fyrir ofan svona til að lýsa þær upp, sem er svo sem ekkert verra. Nema að þessar ágætu plöntur eru í eingu glæsilega ástandi... nær dauða en lífi... svo það er ekki mikið til að lýsa upp...

24 maí 2007
My life(ritgerða) story
Í dag 24. maí kl 16:00, GMT +2, á ég að skila inn lokaverkefninu í heyrnarfræði og ef allt gengur að óskum mun ég taka við titlinum Heyrnarfræðingur laugardaginn 9. júní 2007. Þegar ég byrjaði að læra hér í Gautaborg bjóst ég aldrei við að klára þetta, já svona eins og þegar ég bjóst ekki við að klára Mýró, Való og MH, eða svona hugsunin sá tími mun aldrei koma. En viti menn hann kom og núna er ég að klára BS-nám í útlöndum, eitthvað ég hafði ekki pælt í fyrir ekki svo mörgum árum síðan.
Ég get ekki sagt að þessi ritgerðaskrif mín hafi gengið áfallalaust. Samband mitt við leiðbeinandann hefur verið frekar brösótt þar sem að ég náði ekki alltaf í hann. Og hvað gerir maður þega maður ekki nær í þann sem á að hjálpa manni, jú maður gerir þetta bara einn. Svo þegar fór að nálgast lokin þá fór maður svona að reyna að hafa meira samband. Svo einn daginn(þriðjudagur fyrir rúmri viku) þegar ég var að fara að skila inn einu uppkasti þá hefur leiðbeinandinn samband við kennarann og er að hafa áhyggjur að ég hafi ekki sent honum neitt... HALLÓ...tala við mig!! ekki kennarann. Ég sendi honum svo uppkastið og bíð eftir svari sem kom á mánudaginn... HALLÓ!! Fyrst kvartar hann yfir því að ég hafi ekki samband og svo er hann bara eitthvað að dúlla sér í tæpa viku að lesa 4 bls... fyrir utan að svara ekki þeim spurningum sem ég spyr hann :S Svo tala ég við hann á mánudaginn í símann og þá segir hann mér að ég sé sein... hvað er málið hvar er hann búinn að vera sl mánuði... arrgh... svo frétti ég frá kennaranum, sem á þessum tíma punkti er farinn að hjálpa mikið, að leiðbeinandinn sé að fara til USA á miðvikudagskvöld... ok... takk fyrir að segja mér þetta fyrr(ég fékk líka að vita að hann hefði verið í fríi um daginn, fínt að vita það svona eftir á) Svo kemur miðvikudagsmorgun og ég fæ e-mail um að hann sé að fara í flug þann morguninn... jahá... miðvikudagskvöld varð allt í einu að miðkikudagsmorgni... ok... what do to? Hann ætlar að lesa ritgerðina á leiðinni til USA og mun svo hafa samband, en hann er ekki farsímafær fyrr en í fyrramálið(fimmtudag) og svo kom husgun eftir samtalið "að mínum tíma eða hans tíma" því það skipti mjög miklu máli sérstaklega þar sem að ég veit ekki hvort að hann sé á austur ströndinni eða vestur eða þar á milli sem þýðir 6-9 tíma mismun.
Og núna er ég sem sagt að býða eftir að hann sendi mér eitthvað... spurning hvort að það verði fyrir kl 16 að mínum tíma eða ekki.
Þannig að ég hef ekki mikið annað að gera núna en að bíða...til kl 16:00 til að senda þetta inn.
Ég get ekki sagt að þessi ritgerðaskrif mín hafi gengið áfallalaust. Samband mitt við leiðbeinandann hefur verið frekar brösótt þar sem að ég náði ekki alltaf í hann. Og hvað gerir maður þega maður ekki nær í þann sem á að hjálpa manni, jú maður gerir þetta bara einn. Svo þegar fór að nálgast lokin þá fór maður svona að reyna að hafa meira samband. Svo einn daginn(þriðjudagur fyrir rúmri viku) þegar ég var að fara að skila inn einu uppkasti þá hefur leiðbeinandinn samband við kennarann og er að hafa áhyggjur að ég hafi ekki sent honum neitt... HALLÓ...tala við mig!! ekki kennarann. Ég sendi honum svo uppkastið og bíð eftir svari sem kom á mánudaginn... HALLÓ!! Fyrst kvartar hann yfir því að ég hafi ekki samband og svo er hann bara eitthvað að dúlla sér í tæpa viku að lesa 4 bls... fyrir utan að svara ekki þeim spurningum sem ég spyr hann :S Svo tala ég við hann á mánudaginn í símann og þá segir hann mér að ég sé sein... hvað er málið hvar er hann búinn að vera sl mánuði... arrgh... svo frétti ég frá kennaranum, sem á þessum tíma punkti er farinn að hjálpa mikið, að leiðbeinandinn sé að fara til USA á miðvikudagskvöld... ok... takk fyrir að segja mér þetta fyrr(ég fékk líka að vita að hann hefði verið í fríi um daginn, fínt að vita það svona eftir á) Svo kemur miðvikudagsmorgun og ég fæ e-mail um að hann sé að fara í flug þann morguninn... jahá... miðvikudagskvöld varð allt í einu að miðkikudagsmorgni... ok... what do to? Hann ætlar að lesa ritgerðina á leiðinni til USA og mun svo hafa samband, en hann er ekki farsímafær fyrr en í fyrramálið(fimmtudag) og svo kom husgun eftir samtalið "að mínum tíma eða hans tíma" því það skipti mjög miklu máli sérstaklega þar sem að ég veit ekki hvort að hann sé á austur ströndinni eða vestur eða þar á milli sem þýðir 6-9 tíma mismun.
Og núna er ég sem sagt að býða eftir að hann sendi mér eitthvað... spurning hvort að það verði fyrir kl 16 að mínum tíma eða ekki.
Þannig að ég hef ekki mikið annað að gera núna en að bíða...til kl 16:00 til að senda þetta inn.
18 maí 2007
þreytt...
Jæja þetta er alveg að verða búið... eða þannig lítur það út. Ég á að skila ritgerðinni inn á fimmtudaginn í næstu viku og svo viku seinna mun ég verja ritgerðina, eftir það hef ég viku til að laga það sem er að. Og það er ótrúlegt hvað vikurnar fljúga áfram núna, ég held að hver sekúnda styttist með tímanu...
Ég var rosalega dugleg að koma mér upp á bókasafnið í skólanum á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Svo á miðvikudagseftirmiðdag kom eitt heyrnatækjafyrirtæki og var með kynningu fyrir okkur og bauð okkur svo út að borða á frekar fínan veitingastað, sem er með frægustu rækjusamlokurnar í bænum. Það var skálað í hvítvín og ekkert sparað :Þ Eftir þetta fórum við í Liseberg og kepptum í svokölluðu 5-kamp en þar keppir maður í alls konar þrautum. Mitt lið vann... jíbbý!! Marie fékkk fyrst hugmynd til að kalla liðið okkar surprice... og ég bætti -land aftan við í smá gríni sem var samþykkt. En síðan var ákveðið að við myndum kalla okkur MACKT en það var samsettning af upphafstöfunum (makt þýðir máttur). Eftir Liseberg fórum við 5 saman upp í Skybar sem er á 23 hæð í háhýsi hér í borg. Í gær var frídagur hér eins og annarsstaðar sem þýðir að bókasöfn eru ekki opin. Ég var heima að læra *hóst*... ég næ því ekki alveg hvað ég var þreytt... það mætti halda að ég hefði verið á djamminu til 4. En ég lærði nú samt alveg eitthvað... ég meina þegar maður situr á sófanum með tölvuna á hnjánum allan daginn þá hlýtur eitthvaða að gerast :þ
Ég hélt að ég ætlaði ekki að geta komið mér á fætur í morgun en að lokum tókst það og ég var komin á bókasafnið kl 9:45 og sat fyrir framan tölvuna til 15:30... með smá matarpásu... við tölvuna. Þegar ég hætti var ég gjörsamlega búin... og er það enn. Svo það verður enginn lærdómur í kvöld... bara afslöppun... ætla að reyna að læra á morgun.
Ég ætti kannski að setj inn nýjustu myndirnar...
Ég var rosalega dugleg að koma mér upp á bókasafnið í skólanum á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Svo á miðvikudagseftirmiðdag kom eitt heyrnatækjafyrirtæki og var með kynningu fyrir okkur og bauð okkur svo út að borða á frekar fínan veitingastað, sem er með frægustu rækjusamlokurnar í bænum. Það var skálað í hvítvín og ekkert sparað :Þ Eftir þetta fórum við í Liseberg og kepptum í svokölluðu 5-kamp en þar keppir maður í alls konar þrautum. Mitt lið vann... jíbbý!! Marie fékkk fyrst hugmynd til að kalla liðið okkar surprice... og ég bætti -land aftan við í smá gríni sem var samþykkt. En síðan var ákveðið að við myndum kalla okkur MACKT en það var samsettning af upphafstöfunum (makt þýðir máttur). Eftir Liseberg fórum við 5 saman upp í Skybar sem er á 23 hæð í háhýsi hér í borg. Í gær var frídagur hér eins og annarsstaðar sem þýðir að bókasöfn eru ekki opin. Ég var heima að læra *hóst*... ég næ því ekki alveg hvað ég var þreytt... það mætti halda að ég hefði verið á djamminu til 4. En ég lærði nú samt alveg eitthvað... ég meina þegar maður situr á sófanum með tölvuna á hnjánum allan daginn þá hlýtur eitthvaða að gerast :þ
Ég hélt að ég ætlaði ekki að geta komið mér á fætur í morgun en að lokum tókst það og ég var komin á bókasafnið kl 9:45 og sat fyrir framan tölvuna til 15:30... með smá matarpásu... við tölvuna. Þegar ég hætti var ég gjörsamlega búin... og er það enn. Svo það verður enginn lærdómur í kvöld... bara afslöppun... ætla að reyna að læra á morgun.
Ég ætti kannski að setj inn nýjustu myndirnar...
13 maí 2007
Stokkhólmur
Ég fór til Stokkhólms á seinni part mánudags og kom aftur til Gautaborgar á miðvikudagskvöld. Ég var að skoða barnadeildina á heyrnarmiðstöðinni á spítalanum á Huddinge. Ég vissi nokkurn vegin ekki neitt hvað ég var að fara að gera þarna en það rættist mjög úr heimsókninni, ég var þarna í 2 daga og fékk að ég held heilmikið út úr þessu. Á þriðjudaginn þegar ég var búinn rölti ég um miðbæinn í Stokkhólm og gerði góða tilraun til að týnast þar sem að ég var ekki með neitt kort og vissi ekkert hvert ég var að labba, ég fann götuna sem ég var að leita að(verslunargötuna) og rölti þar um og hélt svo eitthvað áfram og beygði hér og þar og svo allt í einu þegar ég leit í kringum mig tók ég eftir að ég var komin á götuna sem að ég bjó við, þvílík tilviljun. Eina málið var að ég var þar sem gatan byrjar en ég bjó á hinum endanum og þetta er frekar löng gata, ég rölti örugglega í hálftíma og allt í allt rölti ég um bæinn í 2,5 tíma.
Ég er svo búinn að vera að vinna í ritgerðinni og er búinn að fá að vita að ég á að verja ritgerðina 31. maí sem þýðir að ég þarf að vera búin að skrifa hana 24. maí... ég vona bara að það takist. 31. maí er fyrsti dagurinn sem við verjum ritgerðirnar og það þýðir að ég verð ein af þeim fyrstu... svo sem ágætt að vera búin að þessu. Ég hef þá líka lengri tíma til að laga það sem þarf mögulega að laga.
Ég var svo í grillpartýi í gær einhvers staðar sem maður getur kallað úti á landi, já þegar maður þarf að taka strætó í 30 og hluti af leiðinni er að maður sér bara tún og hesta, þá er maður komin upp í sveit hér... Ég get nú ekki sagt að ég hafi horft á mikið að Eurovision enda ekki alveg spennandi keppni. En við skemmtum okkur ágætlega í pratýinu og þetta hefði verið enn betra ef vissir hlutir hefðu ekki gerst en það er víst ekki hægt að "undo" vissa hluti.
Ég held að ég sé bara farin að hlakka til að fara heim í sumar og komast í burtu í smá stund.
Ég er svo búinn að vera að vinna í ritgerðinni og er búinn að fá að vita að ég á að verja ritgerðina 31. maí sem þýðir að ég þarf að vera búin að skrifa hana 24. maí... ég vona bara að það takist. 31. maí er fyrsti dagurinn sem við verjum ritgerðirnar og það þýðir að ég verð ein af þeim fyrstu... svo sem ágætt að vera búin að þessu. Ég hef þá líka lengri tíma til að laga það sem þarf mögulega að laga.
Ég var svo í grillpartýi í gær einhvers staðar sem maður getur kallað úti á landi, já þegar maður þarf að taka strætó í 30 og hluti af leiðinni er að maður sér bara tún og hesta, þá er maður komin upp í sveit hér... Ég get nú ekki sagt að ég hafi horft á mikið að Eurovision enda ekki alveg spennandi keppni. En við skemmtum okkur ágætlega í pratýinu og þetta hefði verið enn betra ef vissir hlutir hefðu ekki gerst en það er víst ekki hægt að "undo" vissa hluti.
Ég held að ég sé bara farin að hlakka til að fara heim í sumar og komast í burtu í smá stund.
06 maí 2007
það sem ekki kom fram
ég átti alveg eftir að bæta við hvernig þetta fór í gær...
Ég sem sagt beið heima hjá grannanum til kl 13, það er gott að hafa íslenska granna, svo fór ég niður í kjallara kl 13 til að bíða eftir næsta sem ætlaði að nota þvottahúsið. Svo kem ég niður og lít á hurðina og þá virðist hún ekki alveg lokið og svo sé ég bandið sem hangir á lyklakippunni fast á milli stafs og hurðar. Sem gerir það að verkum að það var ALDREI læst... hurðin náði ekki að skellast í lás eins og ég var alveg 110% viss um þar sem að hún er frekar þung, svo ég reyndi aldrei að opna...
Ég hló mikið af sjálfri mér í gær... þvílík vitleysa.
Svo núna er ég að þvo restina frá því í gær en í þetta skipti eru vasar á buxunum svo lyklarnir eru geymdir þar.
Ég sem sagt beið heima hjá grannanum til kl 13, það er gott að hafa íslenska granna, svo fór ég niður í kjallara kl 13 til að bíða eftir næsta sem ætlaði að nota þvottahúsið. Svo kem ég niður og lít á hurðina og þá virðist hún ekki alveg lokið og svo sé ég bandið sem hangir á lyklakippunni fast á milli stafs og hurðar. Sem gerir það að verkum að það var ALDREI læst... hurðin náði ekki að skellast í lás eins og ég var alveg 110% viss um þar sem að hún er frekar þung, svo ég reyndi aldrei að opna...
Ég hló mikið af sjálfri mér í gær... þvílík vitleysa.
Svo núna er ég að þvo restina frá því í gær en í þetta skipti eru vasar á buxunum svo lyklarnir eru geymdir þar.
05 maí 2007
klaufi dauðans...
þetta er ekki alveg minn dagur í dag...
Ég var að þvo og það gerir maður niðri í kjallara hér í húsinu og auðvitað læsir maður íbúðinni sinni þegar maður fer niður í kjallara. Nema hvað, ég var að vesenast með þvottinn minn og ætla svo upp í íbúð aftur en nei... ég læsi lyklana inni í þvottaherberginu og það ganga ekki lyklar að hurðinni bara svona rafmagnslykill og ég vissi ekki alveg hvað ég ætti að gera... klukkan rétt fyrir 12 og ég hef tímann til kl 13. Sem betur fer var íslenska nágrannakona mín heima en hún hafði misst af strætó svo hún var ekki farin út. Núna sit ég ein í íbúðinni hennar og bíð eftir að tíminn minn renni út og næsti aðili opni þvottaherbergið... kræst... ég er ekki einu sinni með símann á mér... ég hef stundum pælt í því hvað maður myndi gera ef maður læstist úti... og þar sem það er helgi núna þá er ekki hægt að hringja í stúdentagarðana og fá hjálp... eins gott að ég var ekki með neitt planað núna í dag... Einu sinni er allt fyrst.
Ég var að þvo og það gerir maður niðri í kjallara hér í húsinu og auðvitað læsir maður íbúðinni sinni þegar maður fer niður í kjallara. Nema hvað, ég var að vesenast með þvottinn minn og ætla svo upp í íbúð aftur en nei... ég læsi lyklana inni í þvottaherberginu og það ganga ekki lyklar að hurðinni bara svona rafmagnslykill og ég vissi ekki alveg hvað ég ætti að gera... klukkan rétt fyrir 12 og ég hef tímann til kl 13. Sem betur fer var íslenska nágrannakona mín heima en hún hafði misst af strætó svo hún var ekki farin út. Núna sit ég ein í íbúðinni hennar og bíð eftir að tíminn minn renni út og næsti aðili opni þvottaherbergið... kræst... ég er ekki einu sinni með símann á mér... ég hef stundum pælt í því hvað maður myndi gera ef maður læstist úti... og þar sem það er helgi núna þá er ekki hægt að hringja í stúdentagarðana og fá hjálp... eins gott að ég var ekki með neitt planað núna í dag... Einu sinni er allt fyrst.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)