Jæja ekki hefur ferðasagan komið enn... ég býst ekki við að hún komi nema í munnlegu formi. Þannig að þeir sem ekki hafa þegar heyrt hana, meiga biðja um hana á munnlegu formi... nenni ekki að skrifa hana niður.
Annars er ég búin að vera heima í 4 vikur núna og er að vinna hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands(HTÍ) fyrir þá sem ekki vita.
Ég ætla ekki að skrifa mikið hér í sumar, enda hef ég ekki nennt því hingað til.
Ég hætti að vinna 18. ágúst og fer út til Svíþjóðar aftur 20. eða 23. ágúst. Ég nenni ekki að taka ákvörðun um brottför alveg strax. Býst samt við að það verði 23.
Ef þið vitið ekki hvað ég er að bralla þessa dagana en hafði áhuga þá endilega hafið samband. Það er alltaf gaman að heyra í fólki sem maður hefur ekki heyrt í legni. Og auðvitað líka því fólki sem maður heyrir oft í. En jæja ég er hætt þessu núna... kem með eitthvað meira eftir ca. mánuð ;þ
08 júlí 2006
12 júní 2006
&@#$#@$%
Heimferið breyttist úr stuttri 5 tíma ferðalagi (þar með talið bið á velli) yfir í martröð sem endaði heima 10 tímum eftir áætlun, með viðkomu í Köben.
Ferðasagan kemur seinna...
P.S. Öll þau blóts orð sem ég á í mínum orðaforða voru notuð að meðaltali 20 sinnum í gær en auðvitað fengu nokkur að njóta sín betur en önnur...
Ferðasagan kemur seinna...
P.S. Öll þau blóts orð sem ég á í mínum orðaforða voru notuð að meðaltali 20 sinnum í gær en auðvitað fengu nokkur að njóta sín betur en önnur...
11 júní 2006
Heimleið
Jæja þá er komið að heimferðardeginum. Hildur er búin að vera hér síðan á miðvikudag og við erum búinar að vesenast alveg fullt. Fórum upp í skóla og settum hana í heyrnarmælingu með fínni niðurstöðu, svo buðum við Marie í mat um kvöldið. Á fimmtudaginn fórum við til Borås í dýragarðinn þar sem var bara mjög fínn, náttúran er mikið notuð þe það er ekki búið að taka skóginn í burtu allstaðar og fl. Á föstudaginn fórum við í Universeum og svo í bæinn að versla með góðum árangri. Í gær var svo farið í Liseberg með Marie og Jenny vinkonu hennar, vorum þar í 5 tíma og skemmtum okkur mjög vel, sumir fóru oftar í tækin en aðrir en það var líka í góðu lagi. Eftir Liseberg var svo kíkt aðeins aftur niður í bæ til að finna það sem átti eftir að finna og sú bæjarferð endaði einnig með góðum árangri. Í gærkvöldi var svo komið að því að pakka og það tók sinn tíma að vara en gekk samt ótrúlega vel.
Þegar við vorum að vakna í morgun fékk ég svo sms frá Vilmari, sem er að koma frá Íslandi með sömu vél og við förum með, um að það væri 2 tíma seinnkun frá klakanum vegna tæknilegra örðuleika sem hljómar alltaf hughreystandi. Þannig að við förum ekki í loftið fyrr en 15:30 en ekki 13:30 eins og áætlað var... og eins og maður segir á góðri sænsku FY FAN!!!! En ég þarf að hitta Marie niðri í bæ til að láta hana fá lykilinn minn og verð þá lyklalaus þar sem Ragnar er með hinn... vesen... en jæja ég vona að ég komi ekki mikið seinna heim en planið er núna 16:20.
Sjáumst á Íslandi...!! :o)
Þegar við vorum að vakna í morgun fékk ég svo sms frá Vilmari, sem er að koma frá Íslandi með sömu vél og við förum með, um að það væri 2 tíma seinnkun frá klakanum vegna tæknilegra örðuleika sem hljómar alltaf hughreystandi. Þannig að við förum ekki í loftið fyrr en 15:30 en ekki 13:30 eins og áætlað var... og eins og maður segir á góðri sænsku FY FAN!!!! En ég þarf að hitta Marie niðri í bæ til að láta hana fá lykilinn minn og verð þá lyklalaus þar sem Ragnar er með hinn... vesen... en jæja ég vona að ég komi ekki mikið seinna heim en planið er núna 16:20.
Sjáumst á Íslandi...!! :o)
04 júní 2006
skólinn búinn og vika í heimkomu
Heimaprófið sem við áttum að fá í fyrramálið kom á mailinu í morgun kl 10:15. Svo það var bara farið í að kíkja á prófið svo var auðvitað tekin pása til að fara út í sólbað. Svo var prófið klárað seinni partinn og sent inn. Það er svona bæði góð og slæm tilfynning að senda þetta inn, en ég er alltaf hrædd um að fatta að ég gerði eitthvað vitlaust. Ég er rosalega stolt að hafa ekki haft samband við neinn til að fá hjálp, ég veit að einhverjar ætla að hittast uppi í skóla á morgun og gera prófið saman, sem mér finnst rangt. En annars þá er skólinn bara búinn... það er mjög skrítin tilfynning en ég er ekki alveg að fatta það. En það er bara ein vika þar til að ég kem heim en í áður en það gerist kemur J Hildur í heimsókn, hún kemur á miðvikudaginn en það verður gaman að fá hana í heimsókn.
Í gærkvöldi fór ég með Ragnari í partý með nokkrum vinum hans. Ég var eina stelpan en það var bara fínt, gaman að sjá hvernig strákar hegða sér þegar það er ekki of mikið að stelpum nálægt. Við kíktum svo aðeins niður í bæ en fórum samt snemma heim... ég ætlaði nú einu sinni að læra í dag fyrir prófið sem við áttum að fá á morgun, þannig að í staðinn fyrir að læra fyrir prófið þá tók ég bara prófið. Vinur Ragnars bauð mér að hringja í sig ef mig langaði einhvern tíman á djammið því hann fer á djammið flesta föstudaga og laugardaga en honum finnst Ragnar ekki fara alveg nógu oft. Ekki það að ég hafi símanúmerið hjá þessum gaur, þá var þetta aðeins of seint því maður er nú að koma heim... en það er aldrei að vita nema að maður hafi upp á honum í haust þegar maður er í djamm fíling :Þ sjáum bara til... kannski kynnist maður einhverjum nýjum djammara... En það er fáránlega langt síðan ég hef farið á djammið.... Svo það verður djammað í sumar!!! milli þess að ég fer norður.
Í gærkvöldi fór ég með Ragnari í partý með nokkrum vinum hans. Ég var eina stelpan en það var bara fínt, gaman að sjá hvernig strákar hegða sér þegar það er ekki of mikið að stelpum nálægt. Við kíktum svo aðeins niður í bæ en fórum samt snemma heim... ég ætlaði nú einu sinni að læra í dag fyrir prófið sem við áttum að fá á morgun, þannig að í staðinn fyrir að læra fyrir prófið þá tók ég bara prófið. Vinur Ragnars bauð mér að hringja í sig ef mig langaði einhvern tíman á djammið því hann fer á djammið flesta föstudaga og laugardaga en honum finnst Ragnar ekki fara alveg nógu oft. Ekki það að ég hafi símanúmerið hjá þessum gaur, þá var þetta aðeins of seint því maður er nú að koma heim... en það er aldrei að vita nema að maður hafi upp á honum í haust þegar maður er í djamm fíling :Þ sjáum bara til... kannski kynnist maður einhverjum nýjum djammara... En það er fáránlega langt síðan ég hef farið á djammið.... Svo það verður djammað í sumar!!! milli þess að ég fer norður.
31 maí 2006
verklegt OAE og fundur
Ég hafði svolítið gaman af kennaranum mínum í morgun. Við vorum í LAB(verklegu) að æfa okkur á OAE en það er mæling á hljóðum sem kuðungurinn gefur frá sér þegar hann tekur við hljóðum, td ef þú sendir inn hljóð sem er 65 dB þá sendir kuðungurinn út hljóð til baka sem er 20 dB. En alla vegana þá gerist þetta bara á þeim sem eru með kuðunginn í lagi. Þegar við mælum fáum við að vita við hvaða tónhæð hljóðið sem kemur út er, og það finnst visst bil þar sem er eðlilegt að vera á, ef maður er undir heyrir maður ekki nógu vel. En mín svör voru öll yfir þessu eðlilega bili, svo ég sagði til kennarast áður en ég sýndi henni niðurstöðurnar að ég væri ekki alveg með eðlileg svör og þegar hún sá svörin þá sagði hún "ohh... þið Íslendingar... Sko þetta hérna bil(og benti á bilið fyrir eðlileg svör) er gert út frá fólki út um allan heim... en þið Íslendingar eruð einhver staðar hér fyrir ofan" En þetta er auðvitað bara gott og þýðir að kuðungurinn minn virkar mjög vel ;o)
Svo æfðum við okkur líka á öðru tæki sem virkar aðeins öðru vísi og þar voru öll mín svör mjög örugg eða 99%(en þau gátu ekki orðið 100%, var ekki pláss fyrir 3 tölur) og tónninn var líka hærri en hjá flestum, td þá var hæsti tónninn hjá Marie sá sami og lægsti minn :oÞ Vá!! hvað ég er ánægð með kuðunginn minn í hægra eyranu :P
Ég fór svo á nemendafélagsfund þar sem við erum að koma okkar deild inn í nemendafélagið, þannig að það er gott að vita hvernig þetta virkar. Ég held að ég hafi bara fengið slatta af góðum upplýsingum. Var ekki komin heim fyrr en kl 21 :/ en ég er að fara að mæla sjúklinga á morgun og á að vera mætt upp á spítala kl 8:00 til að skipta um föt... já við eigum að vera í sjúkrahúsfötum... ekki alveg mín deil. Fyrst áttum við að mæta kl 7:30 en svo hringdi fyrsti sjúklingurinn og sagðist ekki geta komið fyrr en kl 8:30 en ekki kl 8. En þar sem við höfum 2 tíma fyrir hvern sjúkling þá hef ég engar áhyggjur af þessu að sá fyrsti hafi bara 1,5 tíma, í raun á þetta ekki að taka nema 30 mín í mestalagi fyrir þá sem eru vanir og það er ekkert vesen. En Inger(kennari) var mjög ánægð að geta sagt mér að ég þyrfti ekki að mæta fyrr en kl 8 því ég hafði verið að röfla um hvað það væri snemmt að mæta kl 7:30 ... :Þ
En núna ætla ég að fara að undirbúa mig fyrir morgundaginn... heyrumst seinna :D
Svo æfðum við okkur líka á öðru tæki sem virkar aðeins öðru vísi og þar voru öll mín svör mjög örugg eða 99%(en þau gátu ekki orðið 100%, var ekki pláss fyrir 3 tölur) og tónninn var líka hærri en hjá flestum, td þá var hæsti tónninn hjá Marie sá sami og lægsti minn :oÞ Vá!! hvað ég er ánægð með kuðunginn minn í hægra eyranu :P
Ég fór svo á nemendafélagsfund þar sem við erum að koma okkar deild inn í nemendafélagið, þannig að það er gott að vita hvernig þetta virkar. Ég held að ég hafi bara fengið slatta af góðum upplýsingum. Var ekki komin heim fyrr en kl 21 :/ en ég er að fara að mæla sjúklinga á morgun og á að vera mætt upp á spítala kl 8:00 til að skipta um föt... já við eigum að vera í sjúkrahúsfötum... ekki alveg mín deil. Fyrst áttum við að mæta kl 7:30 en svo hringdi fyrsti sjúklingurinn og sagðist ekki geta komið fyrr en kl 8:30 en ekki kl 8. En þar sem við höfum 2 tíma fyrir hvern sjúkling þá hef ég engar áhyggjur af þessu að sá fyrsti hafi bara 1,5 tíma, í raun á þetta ekki að taka nema 30 mín í mestalagi fyrir þá sem eru vanir og það er ekkert vesen. En Inger(kennari) var mjög ánægð að geta sagt mér að ég þyrfti ekki að mæta fyrr en kl 8 því ég hafði verið að röfla um hvað það væri snemmt að mæta kl 7:30 ... :Þ
En núna ætla ég að fara að undirbúa mig fyrir morgundaginn... heyrumst seinna :D
30 maí 2006
Langur dagur...
Þar sem að ég svaf greinilega aðeins of lengi á sunnudagsmorgun þá átti ég frekar erfitt með að sofna á sunnudagskvöldið... sem var ekki alveg sniðugt.
Ég þurfti svo að vakna snemma til að fara í skólann, því hann er enn í gangi. Ég var mætt í skólann kl 8:3o eins og venjulegt er. Svo var skólinn til 16, sem er mjög langur dagur. Það var svo búið að planan partý fyrir útskriftarnema, en ég var ein af þeim sem var í að plana eða þeas hjálpa til. Svo eftir tíman fórum við beint inn í matsal að gera allt tilbúið og það tók allan þann tíma sem var þannað til að partýið átti að byrja eða kl 17. Svo fór fólkið að tínast inn og þegar átti að fara að setjast niður og byrja að borða þá var ákveðið að gera miða, þar sem tveir og tveir miðar voru eins (með sama orðinu sem öll auðvitað tengjast heyrnarfræðinni :þ). Ég lenti með stelpu af fyrsta ári sem er uppalin í Noregi en foreldrar hennar eru frá Pakistan, ég sem hélt að hún væri ættleitt þar sem hún talaði ekki með neinum hreim.
Svo var borðað og farið í leiki til að hrista mannskapinn aðeins saman, ég get alla vegana sagt að ég kannast aðeins betur við þær af 1. ári núna sem er auðvita bara fínt að geta heilsað þeim á göngunum.
Klukkan hálf níu fór fólk eitthvað að tígja sig heim en við vorum nokkur eftir til að ganga frá, svo þegar það var búið fórum við auðvitað að spjalla og héldum svo út og stoppuðum svo rétt hjá strætóstoppistöðinni til að halda áfram að spjalla og þegar ein var farin í strætó röltum við á sporvagnastoppi stöðina og spjölluðum við eina þar til sporvagninn kom, svo fórum við með innkaupakerruna sem hafði verið notuð til að bera matinn í og röltum svo á næstu stoppistöð þar sem ég fór í sporvagn og rölti svo heim... á leiðinni heim var ég viss um að klukkan væri rétt að verða 22 en þegar ég kom heim komst ég að því að kl var 23 og ég hafði ætlað að kíkja á verkefni sem við ætluðum að gera í skólanum í dag. En það varð lítið úr því... sofnaði við miðnætti... vaknaði kl 8. og var þokkalega rugluð í morgun... heilinn fór ekki í gang fyrr en um 11 leitið.
En við hittumst í skólanum kl 10 og ég tók seinni strætóinn í staðinn fyrir þann fyrri eins og ég var búin að ákveða, því að ég var svolítið meigluð og ruglaði þessum ágætu tímum saman; vera mætt 5 mín í eða leggja af stað 5 mín í... Svo var auðviða strætó seinn :S
En verkefnið gekk vel, svo ég var komin heim fyrr en ég bjóst við, sem var auðvitað bara gott mál... En ég er þreytt núna og ætla að reyna að fara snemma að sofa því það er LAB(verklegt) á morgun kl 8:30 og svo á ég að mæla "sjúkling" á fimmtudaginn og á að vera mætt 7:30 :S
En þetta er nóg í bili...
Ég þurfti svo að vakna snemma til að fara í skólann, því hann er enn í gangi. Ég var mætt í skólann kl 8:3o eins og venjulegt er. Svo var skólinn til 16, sem er mjög langur dagur. Það var svo búið að planan partý fyrir útskriftarnema, en ég var ein af þeim sem var í að plana eða þeas hjálpa til. Svo eftir tíman fórum við beint inn í matsal að gera allt tilbúið og það tók allan þann tíma sem var þannað til að partýið átti að byrja eða kl 17. Svo fór fólkið að tínast inn og þegar átti að fara að setjast niður og byrja að borða þá var ákveðið að gera miða, þar sem tveir og tveir miðar voru eins (með sama orðinu sem öll auðvitað tengjast heyrnarfræðinni :þ). Ég lenti með stelpu af fyrsta ári sem er uppalin í Noregi en foreldrar hennar eru frá Pakistan, ég sem hélt að hún væri ættleitt þar sem hún talaði ekki með neinum hreim.
Svo var borðað og farið í leiki til að hrista mannskapinn aðeins saman, ég get alla vegana sagt að ég kannast aðeins betur við þær af 1. ári núna sem er auðvita bara fínt að geta heilsað þeim á göngunum.
Klukkan hálf níu fór fólk eitthvað að tígja sig heim en við vorum nokkur eftir til að ganga frá, svo þegar það var búið fórum við auðvitað að spjalla og héldum svo út og stoppuðum svo rétt hjá strætóstoppistöðinni til að halda áfram að spjalla og þegar ein var farin í strætó röltum við á sporvagnastoppi stöðina og spjölluðum við eina þar til sporvagninn kom, svo fórum við með innkaupakerruna sem hafði verið notuð til að bera matinn í og röltum svo á næstu stoppistöð þar sem ég fór í sporvagn og rölti svo heim... á leiðinni heim var ég viss um að klukkan væri rétt að verða 22 en þegar ég kom heim komst ég að því að kl var 23 og ég hafði ætlað að kíkja á verkefni sem við ætluðum að gera í skólanum í dag. En það varð lítið úr því... sofnaði við miðnætti... vaknaði kl 8. og var þokkalega rugluð í morgun... heilinn fór ekki í gang fyrr en um 11 leitið.
En við hittumst í skólanum kl 10 og ég tók seinni strætóinn í staðinn fyrir þann fyrri eins og ég var búin að ákveða, því að ég var svolítið meigluð og ruglaði þessum ágætu tímum saman; vera mætt 5 mín í eða leggja af stað 5 mín í... Svo var auðviða strætó seinn :S
En verkefnið gekk vel, svo ég var komin heim fyrr en ég bjóst við, sem var auðvitað bara gott mál... En ég er þreytt núna og ætla að reyna að fara snemma að sofa því það er LAB(verklegt) á morgun kl 8:30 og svo á ég að mæla "sjúkling" á fimmtudaginn og á að vera mætt 7:30 :S
En þetta er nóg í bili...
24 maí 2006
Að beiðni Huldu...
já.. sem sagt Huldu leiðist í vinnunni og vill að ég bloggi... ég hef svo sem lítið að segja núna en ég skal reyna... :)
Ég man ekki hvort ég var búin að láta vita hér hvenær ég kem heim en ég geri það bara hér með ... sem sagt þann 11. júní kl 14:20 og í dag eru ss 18 dagar þanngað til, vá hvað ég verð fegin að komast heim.
Skólinn klárar hjá mér 5. júní með heimaprófi, þeas við fáum það um morguninn á netið og svo höfum við tíma til kl. 16 að skila því inn... hefið frekar vilja fá það á föstudeginum en kennarinn ætlar víst að semja prófið þarna um helgina :/
Svo kemur J Hildur í heimsókn til mín 7. júní og verður hér þanngað til við förum saman heim og það beint frá Gautaborg jíbbíkóla... loksins beint flug... engin 4 tíma lest til Köben kl 7:50 að morgni. Ég er nú ekki alveg ákveðin hvenær ég fer út aftur en það verður eitthvað í kringum miðjan ágúst eða rétt eftir miðjan.
Það er búið að vera rigning og rok hérna í ca 2 vikur og ég er orðin þokkalega þreytt á því... kannski hjálpar þegar maður á að vera að læra... en það má nú aðeins breyta til...
Það lítur út fyrir að það eigi að batna um helgina... ég bara rétt vona það.
Fyrir Eurovision voru við með partý hjá Ragnari á fimmtudeginum, þe frjálsíþróttaliðið(Ragnar, Gauti, Alla, Bjössi og Rakel) og svo ég og Vilmar. Svo á laugardeginum vorum við 4 heima hjá Marie en þá voru hlutföllin jöfn... örugglega í fyrsta skipti, 2 sænskar og 2 íslenskar. Alla kom nefnilega með mér. Við vorum með 3ja rétta máltíð og svo nammi.... Við skemmtum okkur bara vel... alla vegana ég :) og urðum bara sáttar við úrslitin. Ég held að Eurovision sé aðeins að breytast... ekki lengur þessi staðlaða uppskrift af lögum, þe eins og sænskalagið sem var ekta eurovisionlag.
Ég var rosalega dugleg (að mínu mati) og fór í sund í morgun. Ég er að spá í að gera þetta einu sinni í viku þanngað til ég fer heim og svo er spuring hvort maður heldur þessu ekki bara áfram í sumar, sérstaklega þegar það er gott veður. Gott að taka smá sundsprett eftir vinnu.
Það er mikið af íslendingum að fara heim núna. Bjössi og Rakel fluttu heim í dag, Gauti fer heim snemma í næstu viku(þriðjudag ef ég man rétt), Sandra á sunnudaginn... og ég ekki einu sinni búin með önnina... en þetta er að fara að klárast...
Jæja þetta verður að vera nóg fyrir Huldu í bili... hún getur þá skoðað þetta næst þegar henni leiðist í vinnunni, þar sem að ég veit að hún er farin úr vinnunni núna að skemmta sér :)
Ég man ekki hvort ég var búin að láta vita hér hvenær ég kem heim en ég geri það bara hér með ... sem sagt þann 11. júní kl 14:20 og í dag eru ss 18 dagar þanngað til, vá hvað ég verð fegin að komast heim.
Skólinn klárar hjá mér 5. júní með heimaprófi, þeas við fáum það um morguninn á netið og svo höfum við tíma til kl. 16 að skila því inn... hefið frekar vilja fá það á föstudeginum en kennarinn ætlar víst að semja prófið þarna um helgina :/
Svo kemur J Hildur í heimsókn til mín 7. júní og verður hér þanngað til við förum saman heim og það beint frá Gautaborg jíbbíkóla... loksins beint flug... engin 4 tíma lest til Köben kl 7:50 að morgni. Ég er nú ekki alveg ákveðin hvenær ég fer út aftur en það verður eitthvað í kringum miðjan ágúst eða rétt eftir miðjan.
Það er búið að vera rigning og rok hérna í ca 2 vikur og ég er orðin þokkalega þreytt á því... kannski hjálpar þegar maður á að vera að læra... en það má nú aðeins breyta til...
Það lítur út fyrir að það eigi að batna um helgina... ég bara rétt vona það.
Fyrir Eurovision voru við með partý hjá Ragnari á fimmtudeginum, þe frjálsíþróttaliðið(Ragnar, Gauti, Alla, Bjössi og Rakel) og svo ég og Vilmar. Svo á laugardeginum vorum við 4 heima hjá Marie en þá voru hlutföllin jöfn... örugglega í fyrsta skipti, 2 sænskar og 2 íslenskar. Alla kom nefnilega með mér. Við vorum með 3ja rétta máltíð og svo nammi.... Við skemmtum okkur bara vel... alla vegana ég :) og urðum bara sáttar við úrslitin. Ég held að Eurovision sé aðeins að breytast... ekki lengur þessi staðlaða uppskrift af lögum, þe eins og sænskalagið sem var ekta eurovisionlag.
Ég var rosalega dugleg (að mínu mati) og fór í sund í morgun. Ég er að spá í að gera þetta einu sinni í viku þanngað til ég fer heim og svo er spuring hvort maður heldur þessu ekki bara áfram í sumar, sérstaklega þegar það er gott veður. Gott að taka smá sundsprett eftir vinnu.
Það er mikið af íslendingum að fara heim núna. Bjössi og Rakel fluttu heim í dag, Gauti fer heim snemma í næstu viku(þriðjudag ef ég man rétt), Sandra á sunnudaginn... og ég ekki einu sinni búin með önnina... en þetta er að fara að klárast...
Jæja þetta verður að vera nóg fyrir Huldu í bili... hún getur þá skoðað þetta næst þegar henni leiðist í vinnunni, þar sem að ég veit að hún er farin úr vinnunni núna að skemmta sér :)
18 maí 2006
Ein orið þreytt á útlanda verunni í bili
það er alveg 10 dagar síðan ég skrifaði síðast svo það er eins gott að maður fari að koma sér að verki...
Það sem mun fylgja hér á eftir er líklega aðalega vegna skólaleiða eftir veturinn, svo það ber ekki að taka of alvarlega, en við komumst að því frekar eftir 3 mánuði hvort þetta var bara skólaleiði, þegar tíminn er kominn til að kveðja Ísland eftir sumarið.
Og áður en þið haldið lengra vil ég benda á að þetta er ekki fyrir viðkvæmar sálir (þe þá sem þykir vænt um sænskt þjóðfélag eins og það leggur sig)
Eins og kannski margir vita er orðið "problem" eitt mestnotaða orðið í sænsku enda gengur þjóðfélagið út á eitt stórt sálfræðilegt problem. Þeir sem eru að vinna og eru kannski orðnir þreyttir á vinnunni, bæði andlega og líkamlega, fara til læknis og fá sjúkraleyfi í staðinn fyrir að leita sér að annari vinnu eða öðrum vinnustað bara svona til að breyta til.
Og svo þeir sem eru í skólanum gera verið endalaust þreyttir og eiga erfitt með að koma þegar búið er að skipuleggja hópvinnu. Og aðrir svíar vorkenna þeim þreyttu bara og segjast skilja svo vel, sem hjálpar auðvitað ekki, þreytta manneskjan fær bara minna samviskubit yfir því að vera 4 tímum of seint. Hin manneskjan sem vær vorkun fær lítið samviskubit fyrir að svara ekki hringum né sms-um um ákvörðun um að hittast daginn eftir og svo ekki láta sjá sig, hafði reyndar samband þegar fyrirfram ákveðni tíminn var búinn.
Það er ekki eins og þetta sálarlega þreytta lið geti ekki slappað af eins og það vill eftir 2-3 vikur og það í tæpa 3 mánuði, því fæstir vinna á sumrin og þeir sem gera það vinna eiginlega ekki neitt. Og svo er auðvitað kvartað yfir hvað þau fá lítinn pening í styrk(frá ríkinu) og í lán.... HALLÓ þið fáið þó ókeypis pening sem þið þurfið ekki að borga til baka... og sumarvinna gæti kannski aukið inneignina í bankanum.
Stundum held ég að ég sé að smitast af þessum problem-sjúkdómi... þar sem ég er nú einu sinni að kvarta yfir því að aðrir séu að kvarta. En ég held að rúmir 2 mánuðir í burtu hjálpi mikið, en tæpir 10 mánuðir (þó með pásum) er ofmikið. Vona að pásurnar verði fleiri (eða lengri) á næsta ári.
Heima er best...
Það sem mun fylgja hér á eftir er líklega aðalega vegna skólaleiða eftir veturinn, svo það ber ekki að taka of alvarlega, en við komumst að því frekar eftir 3 mánuði hvort þetta var bara skólaleiði, þegar tíminn er kominn til að kveðja Ísland eftir sumarið.
Og áður en þið haldið lengra vil ég benda á að þetta er ekki fyrir viðkvæmar sálir (þe þá sem þykir vænt um sænskt þjóðfélag eins og það leggur sig)
Eins og kannski margir vita er orðið "problem" eitt mestnotaða orðið í sænsku enda gengur þjóðfélagið út á eitt stórt sálfræðilegt problem. Þeir sem eru að vinna og eru kannski orðnir þreyttir á vinnunni, bæði andlega og líkamlega, fara til læknis og fá sjúkraleyfi í staðinn fyrir að leita sér að annari vinnu eða öðrum vinnustað bara svona til að breyta til.
Og svo þeir sem eru í skólanum gera verið endalaust þreyttir og eiga erfitt með að koma þegar búið er að skipuleggja hópvinnu. Og aðrir svíar vorkenna þeim þreyttu bara og segjast skilja svo vel, sem hjálpar auðvitað ekki, þreytta manneskjan fær bara minna samviskubit yfir því að vera 4 tímum of seint. Hin manneskjan sem vær vorkun fær lítið samviskubit fyrir að svara ekki hringum né sms-um um ákvörðun um að hittast daginn eftir og svo ekki láta sjá sig, hafði reyndar samband þegar fyrirfram ákveðni tíminn var búinn.
Það er ekki eins og þetta sálarlega þreytta lið geti ekki slappað af eins og það vill eftir 2-3 vikur og það í tæpa 3 mánuði, því fæstir vinna á sumrin og þeir sem gera það vinna eiginlega ekki neitt. Og svo er auðvitað kvartað yfir hvað þau fá lítinn pening í styrk(frá ríkinu) og í lán.... HALLÓ þið fáið þó ókeypis pening sem þið þurfið ekki að borga til baka... og sumarvinna gæti kannski aukið inneignina í bankanum.
Stundum held ég að ég sé að smitast af þessum problem-sjúkdómi... þar sem ég er nú einu sinni að kvarta yfir því að aðrir séu að kvarta. En ég held að rúmir 2 mánuðir í burtu hjálpi mikið, en tæpir 10 mánuðir (þó með pásum) er ofmikið. Vona að pásurnar verði fleiri (eða lengri) á næsta ári.
Heima er best...
08 maí 2006
Og enn skín blessuð sólin..
Ég er ekki alveg vön því að hafa sama veðrið í marga daga í röð, núna er búið að vera sól, heiðskírt og 20-25°C í 4 daga og verður það líklegast á morgun líka. Auðvitað á maður ekki að vera að kvarta yfir veðrinu, en það má alveg koma svona einn og einn skýdagur inn á milli með 15°C bara svona til þess að breyta til.
Þetta veður er sérstaklega erfitt þegar maður ætti að vera duglegur og sitja inni og læra, lesa greinar og skrifa 2 verkefni þar sem það er því miður ennþá mánuður eftir af skólanum. Ég var að tala um þetta veðurbreytingarleysi við Marie í dag og hún sagði að ég þyrfti bara að læra að það sé hægt að sitja inni og læra þó að það sé gott veður úti, ég held að ég velji breytileikan frekar :þ
Annars þá vorum við(hálfur bekkurinn) í heimsókn í Kannebäcksskolan í dag, en það er grunnskóli fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta nemendur. Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Þar er heyrnarlausum og heyrnarskertum skipt í tvennt, þeas þeir sem nota táknmál eru í sér bekk og þeir sem nota talmál eru sér, allir bekkirnir eru ca 5-10 nemendur og 2 kennarar. Tæknin er alveg þvílík í skólanum en fyrir þá nemendur sem nota talmál er kennarinn með hljóðnema sem sendir í gegnum FM-kerfi eða T-spóli-kerfi(fyrir þá sem þekkja), og svo er annar sem nemendurnir nota, þannig að vinnu umhverfið er mjög gott.
Síðan fengum við að fara inn í tónlistarherbergi, þar sem gólfið er á púðum og undir gólfinu eru 96 hátalarar. Svo þegar kveikt er á tónlist eða bara einhverju örður þá titrar gólfið eins og það sé mjög sterkur bassi, þó að tónlistinn sjálf hafi ekki mikinn bassa. En þetta herbergi er notað til að læra að þekkja takt ofl. Við settumst nokkrar í gólfið og það var eiginlega svolítið óþæginleg tilfinning.
Núna langar mig bara að vita hvernig þetta er heima til að geta borið saman og kannski komið með einhverjar tillögur :þ Ég get varla beðið eftir að klára þetta nám og fara að vinna... en þar sem ég er eiginlega búin að ákveða að taka eitt aukaár þá verð ég að bíða aðeins lengur. En ég fæ nú aðeins að fikta í þessu í sumar :D
Þetta veður er sérstaklega erfitt þegar maður ætti að vera duglegur og sitja inni og læra, lesa greinar og skrifa 2 verkefni þar sem það er því miður ennþá mánuður eftir af skólanum. Ég var að tala um þetta veðurbreytingarleysi við Marie í dag og hún sagði að ég þyrfti bara að læra að það sé hægt að sitja inni og læra þó að það sé gott veður úti, ég held að ég velji breytileikan frekar :þ
Annars þá vorum við(hálfur bekkurinn) í heimsókn í Kannebäcksskolan í dag, en það er grunnskóli fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta nemendur. Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Þar er heyrnarlausum og heyrnarskertum skipt í tvennt, þeas þeir sem nota táknmál eru í sér bekk og þeir sem nota talmál eru sér, allir bekkirnir eru ca 5-10 nemendur og 2 kennarar. Tæknin er alveg þvílík í skólanum en fyrir þá nemendur sem nota talmál er kennarinn með hljóðnema sem sendir í gegnum FM-kerfi eða T-spóli-kerfi(fyrir þá sem þekkja), og svo er annar sem nemendurnir nota, þannig að vinnu umhverfið er mjög gott.
Síðan fengum við að fara inn í tónlistarherbergi, þar sem gólfið er á púðum og undir gólfinu eru 96 hátalarar. Svo þegar kveikt er á tónlist eða bara einhverju örður þá titrar gólfið eins og það sé mjög sterkur bassi, þó að tónlistinn sjálf hafi ekki mikinn bassa. En þetta herbergi er notað til að læra að þekkja takt ofl. Við settumst nokkrar í gólfið og það var eiginlega svolítið óþæginleg tilfinning.
Núna langar mig bara að vita hvernig þetta er heima til að geta borið saman og kannski komið með einhverjar tillögur :þ Ég get varla beðið eftir að klára þetta nám og fara að vinna... en þar sem ég er eiginlega búin að ákveða að taka eitt aukaár þá verð ég að bíða aðeins lengur. En ég fæ nú aðeins að fikta í þessu í sumar :D
06 maí 2006
Sól, sól skín á mig...
Vá það er búið að vera æðislegt veður hérna sl daga 20-30°C og heiðskírt(alla vegana í gær og í dag)... æðislegt!! Við vorum í 3 tímapásu í skólanum í gær, þe helmingurinn af bekknum, svo við fórum út og sátum þar í 2 tíma... enda fékk mín smá lit. Svo eftir skóla fórum við Marie og Sofia og keyptum okkur ís í ísbúð sem er í verksmiðjunni fyrir Triump ísinn en þá fær maður risakúlur í staðinn fyrir þessar litlu sem maður fær í bænum og svo settumst við niður og höfðum það gott.
Ég er búin með dansinn fyrir þessa önnina, ég tók upp tíma núna í vikunni og sl viku, því ég missti svo mikið úr þegar ég var á þessum ferðalögum mínum. Þannig að í þessari viku dansaði ég 4 daga í röð. Vá ég skil ekki hvernig fólk getur gert þetta dagsdaglega, ég var alveg búin í líkamanum. En það er líka gott að púla smá. Svo ætla ég að reyna að vera dugleg á línuskautunum í sumar sérstaklega þar sem að ég er bara í 8-16 vinnum
Sem minnir mig á það; ég kem heim þann 11. júní ef einhver skildi vera að pæla í því. Og verð til 16. eða 20. ágúst... það er ekki alveg ákveðið.
Svo í sambandi við commenta-kerfið... Karól virtist ekki alveg nógu hrifin... :þ Undir "choose an identity" veljið þið bara "Other" og fyllið í það sem þið viljið eða veljið "Anonymous" en skrifið þá nafnið í "commentið" :D
Ég nenni ekki að vera að fara inn á síðuna til að athuga hvort einhver hafi skrifað, núna fæ ég e-mail.... Og Egill það þýðir ekkert að kvarta í þetta skiptið, þetta er ekki svo fljókið :Þ
Ég er búin með dansinn fyrir þessa önnina, ég tók upp tíma núna í vikunni og sl viku, því ég missti svo mikið úr þegar ég var á þessum ferðalögum mínum. Þannig að í þessari viku dansaði ég 4 daga í röð. Vá ég skil ekki hvernig fólk getur gert þetta dagsdaglega, ég var alveg búin í líkamanum. En það er líka gott að púla smá. Svo ætla ég að reyna að vera dugleg á línuskautunum í sumar sérstaklega þar sem að ég er bara í 8-16 vinnum
Sem minnir mig á það; ég kem heim þann 11. júní ef einhver skildi vera að pæla í því. Og verð til 16. eða 20. ágúst... það er ekki alveg ákveðið.
Svo í sambandi við commenta-kerfið... Karól virtist ekki alveg nógu hrifin... :þ Undir "choose an identity" veljið þið bara "Other" og fyllið í það sem þið viljið eða veljið "Anonymous" en skrifið þá nafnið í "commentið" :D
Ég nenni ekki að vera að fara inn á síðuna til að athuga hvort einhver hafi skrifað, núna fæ ég e-mail.... Og Egill það þýðir ekkert að kvarta í þetta skiptið, þetta er ekki svo fljókið :Þ
30 apríl 2006
Breyting
Ég er sem sagt búin að breyta síðunni aðeins... ekki alveg eins og ég hafði ætlað en smá breyting alla vegana. Það er á planinu að breyta henni aftur yfir í eitthvað sem er sérhannað fyrir mig(af mér), ekki bara eitthvað tilbúið.
Því miður hurfu öll commentin þar sem ég tók aftur upp "blogger"-commentin til þess að fá upplýsingar um að einhver hafi skrifað eitthvað.
Ef einhver veit hvernig maður á að fjarlægja þennan Blogger-NavBar þarna efst uppi þá má hinn sami láta mig vita ;)
Eða hvernig maður á að setja mynd eftst á síðuna undir/bakvið titilinn?
Og ef einhver er tilbúinn til að hjálpa mér að hanna nýtt útlit þá má alveg hafa samband.
Því miður hurfu öll commentin þar sem ég tók aftur upp "blogger"-commentin til þess að fá upplýsingar um að einhver hafi skrifað eitthvað.
Ef einhver veit hvernig maður á að fjarlægja þennan Blogger-NavBar þarna efst uppi þá má hinn sami láta mig vita ;)
Eða hvernig maður á að setja mynd eftst á síðuna undir/bakvið titilinn?
Og ef einhver er tilbúinn til að hjálpa mér að hanna nýtt útlit þá má alveg hafa samband.
29 apríl 2006
Með engil og djöful á sitthvorri öxlinni
Vá hvað það getur verið erfitt þegar manni langar að dansa en nennir því samt engan veginn. Ég er búin að dansa mikið þessa vikuna til að taka upp tíma sem að ég missti úr þegar ég var heima og í Berlín. Á miðvikudaginn var ég búin að ákveða að fara í dans en ég nennti því eiginlega ekki ég ákvað að koma mér af stað en var alltaf nærri búin að snúa við... Svo þegar ég átti 2m eftir í hurðina þá hugsaði ég "kannski er dansinn ekki á sama tíma og ég er vön á mánudögum!!!" og viti menn ég hafði rétt fyrir mér ég var 10-15 mín of sein og of mikið búið af upphituninni svo ég ákvað að fara bara heim. Djöfullinn vann í þetta skiptið en engillinn stóð sig samt mjög vel að sannfæra mig. Ég hef bara aldrei séð neinn mæta of seint í tíma, svo ég gat ekki hugsað mér að troða mér þarna inn.
Annar þá voru mamma og pabbi hér um dagin... svolítið langt síðan ég hef skrifað... Það var mjög gott að fá þau í heimsókn, mér tókst reyndar aldrei að fá þau að ferðast um í sporvagni en það verður bara að láta reyna á það næst :þ
Það er mjög gott að fá foreldra sína í heimsókn af og til, þá eignast maður kannski hluti sem maður hefur verið að spá í að kaupa en talið sig getað verið án í smá tíma í viðbót ;) Við fórum til Marstrand sem er lítil eyja hér rétt fyrir norðan Gautaborg en á henni eru engir bílar en eitt stórt virki sem létt er að týnast í ef maður skilur ekki kortið eða einfaldlega hefur það ekki. Svo var auðvitað farin ein ferð í IKEA og keypt skápahurð og stóll. Kíktum á Volvo-safnið sem ekki var auðvelt að finna enda voru göturnar, skiltin og kortið ekki alveg sammála. Svo fórum við út að borða á Heaven 23 sem er fínn veitingastaður sem minnir mig á Perluna nema hann snýst ekki... en með gott útsýni af 23ju hæð. Mjög góður matur.
Ég fór á IceAge 2 með Öllu á miðvikudaginn, þetta er mjög góð mynd :) Ég ætlaði að vera búin að horfa á hina aftur áður en ég færi en hef ekki haft tíma.
Ég er núna í barna-heyrnarfræði sem er mjög áhugaverð að mínu mati... fullt að lesa. Við vorum að heyrnarmæla(screena) börn á leikskóla í gær, bara svo við fengjum að æfa okkur. 2 saman í hóp og hvor mældi 2 börn. Ég og Marie vorum saman, ég tók fyrsta strákinn og það var ekkert vandamál enda skildi hann vel fyrir mælin, taka kubb úr pokanum og leggja hann niður í tilteknar holur þegar hljóð heyrðist í hátalaranum. Svo kom næsti stákur sem Marie mældi, með þessar líka geðveiku lamba krullur í hárinu... hann var svo sætur.. tók smá tíma að fatta hvað hann ætti að gera en svo kom það og þá sagði hann í hvert skipti sem tónn heyrðist "jag hörde det!"(ég heyrði þetta)... þvílík dúlla. Svo átti ég að taka næsta en við ákváðum að það væri betra að láta Marie mæla hann því hann var ekki með sænsku sem móður mál og ekki var víst hve mikið hann skildi. Hann skildi örugglega ekki hvað hann ætti að gera svo það endaði með því að hann beinti á heyrað þegar hljóð heyrðist. Svo síðasta barnið var stelpa sem var mjög feimin, fóstran þurfi að koma með inn í herbergið. En mér tókst vel að ná til hennar og allt gekk vel. Marie vill meina að börnum líði vel í kringum mig og þess vegna sér hún mig vel fyrir sé sem barnaheyrnarfræðing, sem er auðvitað bara gott mál :)
Jæja þetta er nóg í bili... reyni að skrifa aftur fljótlega og setja inn myndir ;)
Annar þá voru mamma og pabbi hér um dagin... svolítið langt síðan ég hef skrifað... Það var mjög gott að fá þau í heimsókn, mér tókst reyndar aldrei að fá þau að ferðast um í sporvagni en það verður bara að láta reyna á það næst :þ
Það er mjög gott að fá foreldra sína í heimsókn af og til, þá eignast maður kannski hluti sem maður hefur verið að spá í að kaupa en talið sig getað verið án í smá tíma í viðbót ;) Við fórum til Marstrand sem er lítil eyja hér rétt fyrir norðan Gautaborg en á henni eru engir bílar en eitt stórt virki sem létt er að týnast í ef maður skilur ekki kortið eða einfaldlega hefur það ekki. Svo var auðvitað farin ein ferð í IKEA og keypt skápahurð og stóll. Kíktum á Volvo-safnið sem ekki var auðvelt að finna enda voru göturnar, skiltin og kortið ekki alveg sammála. Svo fórum við út að borða á Heaven 23 sem er fínn veitingastaður sem minnir mig á Perluna nema hann snýst ekki... en með gott útsýni af 23ju hæð. Mjög góður matur.
Ég fór á IceAge 2 með Öllu á miðvikudaginn, þetta er mjög góð mynd :) Ég ætlaði að vera búin að horfa á hina aftur áður en ég færi en hef ekki haft tíma.
Ég er núna í barna-heyrnarfræði sem er mjög áhugaverð að mínu mati... fullt að lesa. Við vorum að heyrnarmæla(screena) börn á leikskóla í gær, bara svo við fengjum að æfa okkur. 2 saman í hóp og hvor mældi 2 börn. Ég og Marie vorum saman, ég tók fyrsta strákinn og það var ekkert vandamál enda skildi hann vel fyrir mælin, taka kubb úr pokanum og leggja hann niður í tilteknar holur þegar hljóð heyrðist í hátalaranum. Svo kom næsti stákur sem Marie mældi, með þessar líka geðveiku lamba krullur í hárinu... hann var svo sætur.. tók smá tíma að fatta hvað hann ætti að gera en svo kom það og þá sagði hann í hvert skipti sem tónn heyrðist "jag hörde det!"(ég heyrði þetta)... þvílík dúlla. Svo átti ég að taka næsta en við ákváðum að það væri betra að láta Marie mæla hann því hann var ekki með sænsku sem móður mál og ekki var víst hve mikið hann skildi. Hann skildi örugglega ekki hvað hann ætti að gera svo það endaði með því að hann beinti á heyrað þegar hljóð heyrðist. Svo síðasta barnið var stelpa sem var mjög feimin, fóstran þurfi að koma með inn í herbergið. En mér tókst vel að ná til hennar og allt gekk vel. Marie vill meina að börnum líði vel í kringum mig og þess vegna sér hún mig vel fyrir sé sem barnaheyrnarfræðing, sem er auðvitað bara gott mál :)
Jæja þetta er nóg í bili... reyni að skrifa aftur fljótlega og setja inn myndir ;)
19 apríl 2006
Komin frá Berlín og m&p á leiðinni
Það var mjög gaman í Berlín. Ég og Alla lögðum af stað þanngað á miðvikudaginn eftir hádegi. Fyrst fórum við með lest til Köben og flugum svo þaðan. Flugvöllurinn í Berlín(1 af 3) var þannig að við þurftum að fara út í rútu sem flutti okkur upp að flugstöðvarbyggingunni. Okkur tókst svo að finna underground-ið og kaupa viku miða í almenningssamgögnu kerfið og koma okkur á réttan stað. Ég nenni ekki alveg að skrifa alla ferða söguna hér en ég get svona sagt þetta í grófum dráttum.
Við sáum Berlínarmúrinn eða það sem er eftir af honum, ég held að áhugi minn á að sjá múrinn hafi verið aðeins misskildur í byrjun. Ég vildi bara sjá hann en ég hafði engan áhuga á mynjagripum um múrinn. Svo sá ég líka Brandenburgar hliðið, þinghúsið (fór inn), Postamer plats, Under den Linden, Dýragarðinn, kastalana í Postam, kyrkju sem eyðilagðist í stríðinu og... ég er örugglega að gleyma einhverju.
En mamma og pabbi eru að koma á eftir og þau verða hér til mánudags. Ég býst ekki við að skrifa mikið hér á meðan þau eru hér. En ég mun setja inn myndir frá Berlín fljótlega.
Skrifa meira seinna
Við sáum Berlínarmúrinn eða það sem er eftir af honum, ég held að áhugi minn á að sjá múrinn hafi verið aðeins misskildur í byrjun. Ég vildi bara sjá hann en ég hafði engan áhuga á mynjagripum um múrinn. Svo sá ég líka Brandenburgar hliðið, þinghúsið (fór inn), Postamer plats, Under den Linden, Dýragarðinn, kastalana í Postam, kyrkju sem eyðilagðist í stríðinu og... ég er örugglega að gleyma einhverju.
En mamma og pabbi eru að koma á eftir og þau verða hér til mánudags. Ég býst ekki við að skrifa mikið hér á meðan þau eru hér. En ég mun setja inn myndir frá Berlín fljótlega.
Skrifa meira seinna
11 apríl 2006
Komin til baka og á leið til Berlin
Þá er ég komin frá Íslandi, en það var alveg nauðsinlegt að komast aðeins heim... hefði meiglað hér. Ég gerði kannski ekki mikið heima en ég hitti þessar helstu vinkonur mínar... reyndar ekki allar. Hitti líka Daða en hann hef ég ekki hitt í ár eða meira. Þó að ég hefði svo sem ekki gert mikið þá var þetta ekki hangs. Ég fékk loks að sjá íbúðina hennar Hildar B, en síðan hún flutti inn hefur allaf staðið illa á þegar ég hef verið heima... enginn tími eða hún ekki á landinu.
Og núna er ég búin að prufa að fara í gegnum Osló og það gekk bara vel. Og núna kemst Osló á listan yfir borgir sem ég hef komið til... meira að segja hef ég labbað í miðborginni... frá rútustöðinni yfir á lestastöðina og til baka aftur :)
En svo er Berlin á morgun... já það er mikið að gera hjá mér... fyrst skóli um morguninni milli 8:30 og 12 og svo er lest um kl 13:30 til Köben og þaðan flug til Berlin. Kem svo aftur aðfaranótt þriðjudags ca kl 2 og á að mæta í skólann 8:30... vá hvað ég verð mygluð í skólanum... En það verður þess virði :o)
Og núna er ég búin að prufa að fara í gegnum Osló og það gekk bara vel. Og núna kemst Osló á listan yfir borgir sem ég hef komið til... meira að segja hef ég labbað í miðborginni... frá rútustöðinni yfir á lestastöðina og til baka aftur :)
En svo er Berlin á morgun... já það er mikið að gera hjá mér... fyrst skóli um morguninni milli 8:30 og 12 og svo er lest um kl 13:30 til Köben og þaðan flug til Berlin. Kem svo aftur aðfaranótt þriðjudags ca kl 2 og á að mæta í skólann 8:30... vá hvað ég verð mygluð í skólanum... En það verður þess virði :o)
03 apríl 2006
Nettur pirringur og tilhlökkun
Við byrjum fyrst á pirringnum. Ég komst að því í dag að Öldrunarfræði kúrsinn var í raun bara kúrs í sænsku(málfræði). Málið er það að ég fór upp í skóla í dag að sækja verkefnið sem við vorum að fá til baka loksins. Hjá mér stóð: Rättar inte grammatiska fel: Be svensktalandi gruppkamarat att läsa igenom. Det finns ett antal ? som behöver rätas ut! Vill Du skriva på engelska.(í ísl. þýð. Leiðréttir ekki málfræði villur: Biddu sænsktalandi hópmeðlim að lesa i gegnum þetta. Það eru nokkur ? sem þarf að leiðrétta.
Ok. ? voru 5. Meðlimir hópsins lásu í gegnum þetta áður en við sendum þetta inn en fannst ekkert að þessu. Ég er mjög móðguð...
Ég var ekki sú eina sem var með málfarsvillur enda held ég að allir hóparnir hafi þurft að leiðrétta málfarið hjá sér... eða nota þau orð sem kennarinn vildi að væru notuð því hún í raun leiðrétti þetta sjálf við þurftum bara að breyta og skila inn aftur. Ég talaði við einn kennara(Inger) sem sagði mér svo að þessi(AK) hefði spurt sig út í þetta með málfræðina mín og Inger sagði henni að vera ekkert að spá í málfræðina mín, sænska væri ekki mitt móðurmál og ég ætlaði ekki að vinna í Svíþjóð. En hvað gerir tussan(AK) röflar um að ég skrifi vitlaust... kræst..
Það er eins gott að ég sé á leiðinni heim og þokkaleg tilhlökkun þar á ferð. Verð mætt á klakann á morgun þriðjudag kl 15:25
Ok. ? voru 5. Meðlimir hópsins lásu í gegnum þetta áður en við sendum þetta inn en fannst ekkert að þessu. Ég er mjög móðguð...
Ég var ekki sú eina sem var með málfarsvillur enda held ég að allir hóparnir hafi þurft að leiðrétta málfarið hjá sér... eða nota þau orð sem kennarinn vildi að væru notuð því hún í raun leiðrétti þetta sjálf við þurftum bara að breyta og skila inn aftur. Ég talaði við einn kennara(Inger) sem sagði mér svo að þessi(AK) hefði spurt sig út í þetta með málfræðina mín og Inger sagði henni að vera ekkert að spá í málfræðina mín, sænska væri ekki mitt móðurmál og ég ætlaði ekki að vinna í Svíþjóð. En hvað gerir tussan(AK) röflar um að ég skrifi vitlaust... kræst..
Það er eins gott að ég sé á leiðinni heim og þokkaleg tilhlökkun þar á ferð. Verð mætt á klakann á morgun þriðjudag kl 15:25
02 apríl 2006
á heimleið ... aftur... :o)
Ég ætti kannski að fara að koma mér í að skrifa það sem ég ætlaði að skrifa á föstudaginn.
Málið er nefnilega það að ég er að koma heim í tæpa viku... 4. - 10. apríl :) Mömmu fannst ekki nógu gott að ég væri bara að hanga hér og gera ekki neitt í tæpar 2 vikur svo hún vildi fá mig heim í staðinn. Og þar sem að ég er engan vegin fyrir stórar ákvarðanir sem eru teknar á stuttum tíma þá var þetta frekar erfitt og stressandi. En eftir smá hugsum þá var þetta ákveðið... ég mun flúga í gegnum Osló... alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt ;) Og svo er ég búin að panta mér klippingu sem var ágætt... ég treyti ekki fólkinu hér :/ og ef ég færi ekki fyrr en í júní þá færi hárið orðið þokkalega vel úr sér vaxið og vitlaust.
Í gærkvöldi var mér og Gauta boðið í mat til Öllu... allir hinir voru uppteknir, þe Ragnar í afmæli og Bjössi og Rakel á Íslandi. Það var bara mjög góður matur hjá henni.
Svo núna er planið að taka til og þrýfa. Marie ætlaði að koma í mat í kvöld en hún komast síðan ekki. Svo á morgun á að klára að setja saman verkefnin og skila inn.
Og þessa stundina er alveg grenjandi rigning.
Málið er nefnilega það að ég er að koma heim í tæpa viku... 4. - 10. apríl :) Mömmu fannst ekki nógu gott að ég væri bara að hanga hér og gera ekki neitt í tæpar 2 vikur svo hún vildi fá mig heim í staðinn. Og þar sem að ég er engan vegin fyrir stórar ákvarðanir sem eru teknar á stuttum tíma þá var þetta frekar erfitt og stressandi. En eftir smá hugsum þá var þetta ákveðið... ég mun flúga í gegnum Osló... alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt ;) Og svo er ég búin að panta mér klippingu sem var ágætt... ég treyti ekki fólkinu hér :/ og ef ég færi ekki fyrr en í júní þá færi hárið orðið þokkalega vel úr sér vaxið og vitlaust.
Í gærkvöldi var mér og Gauta boðið í mat til Öllu... allir hinir voru uppteknir, þe Ragnar í afmæli og Bjössi og Rakel á Íslandi. Það var bara mjög góður matur hjá henni.
Svo núna er planið að taka til og þrýfa. Marie ætlaði að koma í mat í kvöld en hún komast síðan ekki. Svo á morgun á að klára að setja saman verkefnin og skila inn.
Og þessa stundina er alveg grenjandi rigning.
28 mars 2006
Farið að hlýna
Það er farið að hlýna hér... búið að vera 5-7°C sl 2 daga og á að vera á morgun líka ;) Enda kominn sumartími og 2ja tíma munur milli Íslands og Svíþjóðar.
Partýið sem ég fór í á laugardaginn var bara fínt... fyrst vorum við í íbúðinni hjá strák sem heitir Tryggvi og svo þegar allir vorum komnir sem ætluðu að koma fórum við niður í kjallara í sal með sófum. Svo fórum við á Vårkalaset í Chalmers, sem er vorhátíð. Ég keypti miða að einhverjum sem var að fara í sporvagninn því það var orðið uppselt. Við komumst ekki öll úr partýinu því það voru ekki allir búnir að kaupa miða ... svo ég var eina stelpan með 4 strákum... og það var ca hvernig kynjahlutfallið var þarna inni þar sem stór hluti Chalmerista eru karlkyns.
Það var ótrúlega þæginlegt í skólanum í dag þegar ég sofnaði í hádeginu í sófanum í kaffiteríunni með úlpuna yfir hausnum... hrikalega var það gott... þar til síminn hringdi. Ég tók upp símann og sá ég að Marie var að hringja og var viss um að hún væri að fíflast í mér, því jú hún sat auðvitað þarna við borðið... en neinei hún var komin niður á bókasafn... ég var greinilega alveg út úr heiminum... Enda var ég miklu hressari en Marie og Sofia þegar við fórum á kaffihús eftir skóla... þær voru þvílikt meiglaðar.
En frá og með morgundeginum og til 12. apríl er fólk velkomið í heimsókn. Það er enginn skóli en við eigum að vera að gera 2 verkefni... erum að verða búnar með það fyrsta og hitt verður líklega fljótgert... vá ég er ekki alveg klár á hvað ég á að gera nema að dansa á mánudögum og fimmtudögum. Kannski að ég fari að lesa fyri næsta kúrs... barna-heyrnarfræði... sem ég hlakka mest til ;)
Partýið sem ég fór í á laugardaginn var bara fínt... fyrst vorum við í íbúðinni hjá strák sem heitir Tryggvi og svo þegar allir vorum komnir sem ætluðu að koma fórum við niður í kjallara í sal með sófum. Svo fórum við á Vårkalaset í Chalmers, sem er vorhátíð. Ég keypti miða að einhverjum sem var að fara í sporvagninn því það var orðið uppselt. Við komumst ekki öll úr partýinu því það voru ekki allir búnir að kaupa miða ... svo ég var eina stelpan með 4 strákum... og það var ca hvernig kynjahlutfallið var þarna inni þar sem stór hluti Chalmerista eru karlkyns.
Það var ótrúlega þæginlegt í skólanum í dag þegar ég sofnaði í hádeginu í sófanum í kaffiteríunni með úlpuna yfir hausnum... hrikalega var það gott... þar til síminn hringdi. Ég tók upp símann og sá ég að Marie var að hringja og var viss um að hún væri að fíflast í mér, því jú hún sat auðvitað þarna við borðið... en neinei hún var komin niður á bókasafn... ég var greinilega alveg út úr heiminum... Enda var ég miklu hressari en Marie og Sofia þegar við fórum á kaffihús eftir skóla... þær voru þvílikt meiglaðar.
En frá og með morgundeginum og til 12. apríl er fólk velkomið í heimsókn. Það er enginn skóli en við eigum að vera að gera 2 verkefni... erum að verða búnar með það fyrsta og hitt verður líklega fljótgert... vá ég er ekki alveg klár á hvað ég á að gera nema að dansa á mánudögum og fimmtudögum. Kannski að ég fari að lesa fyri næsta kúrs... barna-heyrnarfræði... sem ég hlakka mest til ;)
25 mars 2006
Hvað er málið með þennan snjó... á fimmtudaginn fór allt í einu að snjóa aftur og það ekkert smá...ca 5cm... þannig að í gær þurfti sólin fyrst að bræða nýja snjóinn til að geta haldið áfram með þennan gamla. ussss....
Ég fór á íslendingapub á fimmtudagskvöldið, var að láta sjá mig eftir að hafa eiginlega lofað því í partýi hjá Söndru um daginn. Þegar ég kom voru þar 4 strákar(einn var í heimskókn frá Íslandi) og svo bætist einn við. Svo var ákveðið að vera með partý um helgina og ég er sem sagt að fara í það á eftir, gaman að vita hve margir mæta.
hehe... ég fór upp í eldhús áðan að ná mér í kvöldmat, ég var búin að taka mig að mestu leiti til fyrir partýið (eins og vanalega tímanlega með að gera mig tilbúna fyrir partý). Þegar ég kom inn var sú kínverka og sá gamli... og sú kínverska sagði: "You look beautiful today!!" ég þakkaði bara fyrir mig. Ég meina hvað er málið með kommentin hjá henni... mér fannst alla vegana þetta hljóma undarlega.
Vonandi verður stuð í kvöld :) ég ætla að taka myndavélina og vonandi man ég eftir að taka myndir....
...já ég man allt í einu eftir núna að klukkan breytist í nótt, sem gerir 2 tíma mun á milli Svíþjóðar og Íslands ...aaaa... böggandi
Ég fór á íslendingapub á fimmtudagskvöldið, var að láta sjá mig eftir að hafa eiginlega lofað því í partýi hjá Söndru um daginn. Þegar ég kom voru þar 4 strákar(einn var í heimskókn frá Íslandi) og svo bætist einn við. Svo var ákveðið að vera með partý um helgina og ég er sem sagt að fara í það á eftir, gaman að vita hve margir mæta.
hehe... ég fór upp í eldhús áðan að ná mér í kvöldmat, ég var búin að taka mig að mestu leiti til fyrir partýið (eins og vanalega tímanlega með að gera mig tilbúna fyrir partý). Þegar ég kom inn var sú kínverka og sá gamli... og sú kínverska sagði: "You look beautiful today!!" ég þakkaði bara fyrir mig. Ég meina hvað er málið með kommentin hjá henni... mér fannst alla vegana þetta hljóma undarlega.
Vonandi verður stuð í kvöld :) ég ætla að taka myndavélina og vonandi man ég eftir að taka myndir....
...já ég man allt í einu eftir núna að klukkan breytist í nótt, sem gerir 2 tíma mun á milli Svíþjóðar og Íslands ...aaaa... böggandi
20 mars 2006
Matur í boði Gautaborgar Háskóla
Ég sem sagt fór áðan út að borða í boði Háskólans í Gautaborg... hljómar ekki illa, enda var það alls ekki slæmt. Málið er ss að framkvæmdastýra Heyrnar- og Talmeinastöðvarinnar(HTÍ) er hér í heimsókn að skoða hvernig Svíar setja upp Heyrnarstöðvarnar sínar, sem er auðvitað bara gott mál. Og þar sem ég er að fara að vinna hjá HTÍ í sumar... byrja 15. júni... þá fannst Claes Möller(kennari) að það væri tilvalið að ég kæmi með fólkinu út að borða, þe nokkrum kennurum og fleirum sem vinna á heyrnarstöðinni... og ég auðvitað þáði það... fannst þetta frekar skrítið fyrst en svo var þetta bara mjög fínt.
Annars þá er ég að fá upp í kok af hópverkefnum en ég sé ekki alveg fram á endan á þeim fyrr en í lok annar :S
Svíar voru með loka keppni söngvakeppninnar um helgina og útkomar bara fín... alla vegana ekki sami skandall og í fyrra. Lagið sem fékk flest stig frá almenningi vann með hjálp af dómnefndinni. Svo sjáum við til hvort lagið fær fleiri stig í forkeppninni Silvía Nótt eða Carola :þ
Annars þá er ég að fá upp í kok af hópverkefnum en ég sé ekki alveg fram á endan á þeim fyrr en í lok annar :S
Svíar voru með loka keppni söngvakeppninnar um helgina og útkomar bara fín... alla vegana ekki sami skandall og í fyrra. Lagið sem fékk flest stig frá almenningi vann með hjálp af dómnefndinni. Svo sjáum við til hvort lagið fær fleiri stig í forkeppninni Silvía Nótt eða Carola :þ
16 mars 2006
hlýnun á frumstigi
Vá fysta skipti í 3 vikur fór hitamælirinn uppfyrir 0 gráðuna, það var reyndar bara 1°C þegar ég kíkti á weather.com og reyndar "feels like" -4 en þessi plúsgráða var auðvitað bara yfir hábjartandaginn og svo er auðvitað komið aftur -4 núna... þetta kemur allt í hægum skrefum en skrefin eru í rétta átt. Mamma sagði mér að það hefði verið 11°C á klakanum sem þýðir 10° mun á Gautaborg og Reykjavík... og fólk er að röfla yfir því að mér eigi ekki að vera kalt þar sem ég kem nú einu sinni frá ÍS-landi...
En ég skil ekki alveg hvað er málið með næstu helgi... þe ekki helgin sem er að koma núna heldur helgina 24-26. mars... það virðist enginn ætla að vera heima. Marie er að fara til Växjö, Alla er á Íslandi og kemur 26. og svo var ég að komast að því að Sandra er að fara til Íslands líka... og það eru líka fleiri sem verða ekki heima. Ég er að sjá fram á frekar leiðinlega helgi... :/
Annar er allt í gúddí fyrir utan mjög stíflað nef... búin að bíða eftir hnerra í allan dag en hann vill bara ekki koma, búin að gera allar kúnstir. Ég er svona að gera mér vonir um að fá ekki hósta en miðað við fyrri reynslu þá er líkurnar ekki miklar að ég sleppi.
En ég skil ekki alveg hvað er málið með næstu helgi... þe ekki helgin sem er að koma núna heldur helgina 24-26. mars... það virðist enginn ætla að vera heima. Marie er að fara til Växjö, Alla er á Íslandi og kemur 26. og svo var ég að komast að því að Sandra er að fara til Íslands líka... og það eru líka fleiri sem verða ekki heima. Ég er að sjá fram á frekar leiðinlega helgi... :/
Annar er allt í gúddí fyrir utan mjög stíflað nef... búin að bíða eftir hnerra í allan dag en hann vill bara ekki koma, búin að gera allar kúnstir. Ég er svona að gera mér vonir um að fá ekki hósta en miðað við fyrri reynslu þá er líkurnar ekki miklar að ég sleppi.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)